28.8.2009 | 18:53
Gjá hefur myndast milli þings og þjóðar
sagði sjálfur forsetinn fyrir fimm árum þegar hann neitaði að skrifa undir fjölmiðlalögin.
Margir bíða í ofvæni eftir þeirri víðáttu-samlíkingu sem hinn sami forseti mætti nota á mánudaginn kemur þegar Icesavesamningurinn verður lagður á forsetapúltið honum til undirskriftar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held nú að gjáin sé öllu stærri og breiðari nú og já það verður fróðlegt að sjá hvað kallinn gerir.
(IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 19:21
Blessuð vinkona. Gjáin fyrrnefnda er eiginlega bara smásprunga miðað við þetta mál.
En sjáum til hvort forsetinn okkar notar ekki helgina til þess að rifja upp jarðfræðina sína...
Kolbrún Hilmars, 28.8.2009 kl. 21:14
Við skulum rétt vona að hann geri það
Vildi að þú værir komin hér með mér í rauðan opal fljótandi
(IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 21:16
Grand Canyon USA er sagt á við músarholu miðað við glúfrin á Mars - einhver mætti senda forsetanum myndir frá öllu sólkerfinu líka - rétt svona til þess að hann hafi tiltækan almennilegan samanburð við "gjána"
Rauður ópall - haha
Kolbrún Hilmars, 28.8.2009 kl. 21:58
Sé á blogginu að sumir trúa því að hann neiti að skrifa undir, ég þori ekki að gera mér slíkar vonir, maður er búin að verða svo oft fyrir vonbrigðum
(IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 22:07
Ég er sannfærð um að forsetinn neitar að skrifa undir. Það eina sem ég bíð spennt eftir að heyra er einmitt það sem ég hef verið að bögga aðra bloggara með; hvaða jarðfræðilega samanburð mun hann nota - í þetta sinn - til þess að rökstyðja neitunina!
Kolbrún Hilmars, 28.8.2009 kl. 22:30
Mikil er trú þín vinkona
(IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 23:35
Jamm, bjartsýnin ætlar mig lifandi að drepa...
Kolbrún Hilmars, 29.8.2009 kl. 00:01
Forsetinn kvittar alla vega ekki upp á þetta með vinstri hendi og ber þá væntanlega fyrir sig að hann hafi litla stjórn á þeirri hægri.....!
Ómar Bjarki Smárason, 29.8.2009 kl. 01:09
Sæll Ómar, þarna kemur þú með alveg nýjan vinkil; skyldi forsetinn vera örvhentur?
Kolbrún Hilmars, 29.8.2009 kl. 01:29
Það er spurning, því hann virðist alltaf bera fyrir sig vinsti öxlina þegar hann fellur af hestbaki..... það liti nú í sjálfu sér betur út fyrir vinstri sinnaðan mann að vera brothættari hægra megin.....
Ómar Bjarki Smárason, 29.8.2009 kl. 01:37
Hmmm, örvhentur forseti með brotna vinstri öxl skrifar væntanlega ekki undir neitt næstu 2-3 vikurnar. Einhver hrossabóndinn vildi svo kannski bjóða honum í úreiðartúr daginn sem hann losnar við gifsið - já, ég sé þarna góða möguleika á að tefja undirskriftamálið...
Kolbrún Hilmars, 29.8.2009 kl. 01:49
Við búum nú í lýðræðisríki (reyndar spurning hvort það lýsir því ekki betur að skrifa það með einföldu....), þannig að ef stjórnvöld halda að forsetinn verði óþjáll má alltaf senda hann í opinbera heimsókn til útlanda og þá kemur það væntanlega í hlut þríeykisins að skrifa undir lögin fyrir hönd forsetans..... Við höfum einfaldar lausnir á öllu, Kolbrún.....
Ómar Bjarki Smárason, 29.8.2009 kl. 11:13
Hrædd um að þetta dugi ekki Ómar. Ég sé allavega ekki Jóhönnu og Ástu R neita og veit ekki um Hæstaréttarforseta - hvernig ætli reglurnar séu annars? Þarf þríeykið allt að vera sammála eða ræður meirihluti þess?
Kolbrún Hilmars, 30.8.2009 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.