14.1.2012 | 19:22
Skrýtið reikningsdæmi
Ef að meðaltali fóru 548 bílar hvern sólarhring á síðasta ári um göngin, þá er útreikningurinn einfaldur; 548 bílar x 365 sólarhringar = 200.020 bílar.
Samt segir í fréttinni að bílarnir hafi verið "nærri" 400.000. Ekki batnar dæmið þegar fullyrt er að heil milljón manns hafi verið um borð í bílunum.
Það segir að í hverjum bíl (miðað við 200.020 bíla) og í hverri ferð bílsins hafi verið að jafnaði 5 farþegar. Afar ótrúverðug ágiskun - svona miðað við reynsluna annars staðar.
Hálf milljón um Héðinsfjarðargöng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
„Tæplega 400 þús bílar fóru fram og til baka um göngin á síðasta ári, það samsvarar því að rúmlega 1milljón manns hafi farið um göngin, fram og til baka“ (http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nr/2800).
Jón Óðinn Reynisson (IP-tala skráð) 14.1.2012 kl. 19:53
Hvað það er nú fallegt að sjá hversu margir nota sér þessa "ALFARARLEIÐ"
Skiptir engvu máli hvernig það er reiknað, eigum við ekki bara að segja að það var rúta með 40 manns, sem fór í hvert skipti í gegnum göngin. Þá lítur þetta miklu betur út "Jón Óðinn Reynsson"
Sigurður Kristján Hjaltested (IP-tala skráð) 14.1.2012 kl. 20:49
Þetta er trix hjá stjórnvöldum til að réttlæta Vaðlaheiðargöngin. Það þarf að gera eitthvað átak í fréttum til að fólk samþykki að fara í þau. Eftir því sem mér skilst er samt líklegt að allavega yfir sumartíman fari fólk heldur venjulega leið sökum fegurðar landsins og góðs vegar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.1.2012 kl. 12:45
Vegagerðin hefur lagfært tölurnar sínar:
Athugasemd sett inn 14. janúar:
Nú hefur uppgötvast að villa hefur slæðst inn í útreikninga Vegagerðarinnar sem veldur því að skilja má frétt um Héðinsfjarðargöng á þá leið að ein milljón manna hafi farið um göngin.. Hið rétta er að göngin eru tvenn en reiknast sem ein því var umferðin óvart lögð saman fyrir bæði göng, í útreikningum Vegagerðarinnar um fjölda bíla. Hið rétta er að það fóru um 500þús manns í gegnum bæði göngin og 200 þús. bílar. Þessu hafa sjálfsagt talnaglöggir menn tekið eftir sé horft til meðalumferðina á dag þ.e. 548 (bílar/sólarhring) margfaldaðir með 365 dögum gefur rétt rúmar 200þús bíla. Þetta á einnig við um umferðina í júlí, þ.e. hún var þá tæpir 35 þús. bílar en ekki um 70 eins og sagt var frá í fréttinni. Allar hlutfallstölur og aðrar upplýsingar standa þó óbreyttar í fréttinni.
Um leið og þessu er komið á framfæri biðst Vegagerðin innilega afsökunar á þessari leiðu villu.
Það er hið besta mál, því eflaust hefðu hinar röngu tölur verið notaðar í áróðursskyni.
Ekki það að gjarnan mættu vera göng í gegnum öll fjöll á landinu ef menn vissu ekki hvað þeir ættu að gera við alla þessa afgangspeninga.
Tek undir með þér, Ásthildur, fólk í sumarfríi vill einmitt njóta landslagsins.
Sjálf hef ég einu sinni farið um St.Bernhard göngin milli Ítalíu og Sviss, 13 km löng. Hef alltaf saknað þess að hafa misst af útsýninu hátt uppi í Alpafjöllunum, en þar er líka hægt að velja gamla veginn yfir fjöllin.
Kolbrún Hilmars, 15.1.2012 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.