24.4.2010 | 18:23
Varla er maðurinn að rukka Gordon persónulega?
Þetta er svona "þú tapar alltaf" aðstaða hins almenna skattgreiðanda.
Flugfélögin heimta bætur fyrir tekjutap þegar þau fá ekki að fljúga. Flugfélögin hefðu líka heimtað bætur af hinum sömu ef þeim hefði verið leyft að fljúga og misst bæði vélar og farþega.
Það hlýtur að vera hægt að koma því þannig fyrir að flugfélögin ákveði bara sjálf hvort þau leggi undir vélakost, starfsfólk og farþega á hættutímum.
Á eigin ábyrgð!
Vill bætur fyrir flugbannið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Engar áhyggjur Steingrímur og Jóhanna bjóðast eflaust til að bæta þetta! ;)
karl (IP-tala skráð) 24.4.2010 kl. 18:41
karl, kæmi mér ekki á óvart þótt í þetta sinn hafi enginn verið að rukka þau...
Kolbrún Hilmars, 24.4.2010 kl. 19:03
Flugfélög í Evrópu telja sig hafa tapað háum fjárhæðum vegna ösku frá Eyjafjallajökli. Nefndir hafa verið 300 til 400 milljarðar króna.
Við þessar aðstæður er nauðsynlegt að hafa auga með þeim Jóhönnu og Steingrími J.
Viðbúið er að fram verði settar kröfur um að Íslendingar, sem beri ábyrgð á Eyjafjallajökli, greiði þennan kostnað.
Steingrímur og Jóhanna munu samviskusamlega taka fram að Íslendingar beri að sjálfsögðu enga ábyrgð á þessari framgöngu eldfjallsins og enn síður þeim vindum sem feyktu öskunni til Evrópu.
Í framhaldinu munu þau þó undirstrika að Íslendingar muni að sjálfsögðu standa við sínar skuldbindingar. Spurningin hljóti því að snúast um greiðslutíma og vaxtakjör.
Því næst munu þau snúa sér til Alþingis og þjóðarinnar og segja að ákvörðun um ríkisábyrgð á þessum skuldbindingum þoli enga bið, því það skaði samstarfið við AGS og setji í hættu endurreisnina, sem þau hafi unnið svo vel að og séu svo ofboðslega þreytt eftir.
Rithöfundar Baugs og Samfylkingarinnar munu fara mikinn í kjölfarið.
Þetta er fúlasta alvara.
"Staksteinar Morgunblaðsins 23apríl 2010"
JR (IP-tala skráð) 24.4.2010 kl. 19:11
JR, svona þér að segja óttast ég nú orðið ekkert meira en slagorðið "að standa við sínar skuldbindingar".
Því miður er þeirri svipu sveiflað víðar en hérlendis...
Kolbrún Hilmars, 24.4.2010 kl. 19:41
PS. Svona vegna þess að umræðan hefur aðeins sveigt frá aðalinntakinu í átt að viðhorfi okkar íslenska "brennt-barn-forðast-eldinn" sjónarmiði vil ég benda á að ef ábyrgðin (og þar með kostnaðurinn) yrði alfarið á herðum flugfélaganna, þá myndu flugfélögin verða ennþá varkárari en hin opinbera bírókrasía.
Kolbrún Hilmars, 24.4.2010 kl. 21:00
...senda starx út samninganefnd vegna "Flysave" og athuga hvað mikla vexti þarf að borga. Svo þurfa Íslendingar að vera glerharðir í að fá staðfest að erlend lán í framtíðinni verði ekki tengd "Flysave" málinu. Og AGS lánin ekki heldur. Það á heldur ekki bjóða krónu yfir 1000 milljarða...ekki krónu meira! Annars halda Bretar bara að Íslendingar séu eitthvað heimskir...sem má alls ekki fréttast...
Óskar Arnórsson, 24.4.2010 kl. 23:12
...tek undur með Kolbrúnu! "Ísleendingar vera að bera á byrgð á eigin eldgosum og standa við skuldbindingar sínar við útlönd"...alveg rétt hjá þér...
Óskar Arnórsson, 24.4.2010 kl. 23:14
FlySave verður pís of keik, en tékkið á KahnSave!
Guðmundur Ásgeirsson, 25.4.2010 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.