Dćmi um vonlaust verk.

Síđastliđinn mánudag setti ég hvítan matardisk út á svalir í ţví skyni ađ mćla hugsanlegt öskufall. Hugsađi mér gott til glóđarinnar ađ leggja mitt af mörkum í vísindaskyni.

Samkvćmt fréttum föstudagsins, í dag, hefur ennţá engin aska falliđ hér í höfuđborginni. Samt var diskurinn sem ég sótti af svölunum núna rétt áđan ţakinn grunnu lagi af svörtum óţverra, svörtu ryki og smáörđum í bland. Svona svipađ og safnast í gluggakisturnar, jafnvel ţótt gluggarnir séu vandlega lokađir.

Ég er hrćdd um ađ umferđarmengunin komi í veg fyrir vitrćna öskufallsmćlingu hér á mínum bć.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband