Ný vinnubrögđ vinstri stjórnar

lofa ekki góđu ef ţetta er ţađ sem koma skal. 

Gjaldţrota fyrirtćki (á finu máli: í greiđslustöđvun!) fá áfram ađ sukka og sóa, greiđa áhćttufíklum og öđrum stjórnarmönnum milljónir á mánuđi fyrir ráđgjafastörf.  Á sama tíma er hinum almenna starfsmanni sagt upp vegna "fjárskorts" - vćri ekki nćr ađ byrja á ţví ađ fá ódýrari menn í ráđgjöfina og selja ţessa flottrćfilsţyrlu eđa a.m.k. hafa af henni leigutekjur?

Stóđ ekki til ađ reyna ađ hala inn allt mögulegt fjármagn til ţess ađ standa undir IceSave reikningunum eđa er ţetta allt saman einn stór blekkingarleikur? 


mbl.is Jón Ásgeir og Gunnar áfram í stjórnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar eru mörkin?

Ekki getum viđ kjósendur gert kröfur um ađ fulltrúar okkar sem veljast á ţing hafi ekki fjárfest í hlutabréfum félaga - eđa hvađ?  Viđ gćtum hins vegar gert kröfur ađ ţeir sitji ekki í stjórnum ţeirra félaga. 

En ég fć ekki séđ hvernig viđ gćtum komiđ í veg fyrir ađ ţingmenn hygđu ađ hagsmunum "sinna" fyrirtćkja ef einhverjar lagasetningar ţingsins snertu beinlínis ţeirra hag.  Nema ţá međ ţví ađ banna ţingmönnum alfariđ öll tengsl viđ fyrirtćkjarekstur - en hvađ mćttu ţá makar ţeirra ađhafast eđa börnin ţeirra eđa foreldrarnir eđa... eđa...

Samtals eru uţb 170-180  ţúsund manns á islenskum vinnumarkađi, ţar međ taldir allir eigendur í rekstri, ţađ endađi međ ţví ađ viđ fyndum enga 63 fulltrúa til ţingsetu ef tengslamörkin verđa skilgreind of ţröngt.   

 


mbl.is Fjármál Lúđvíks komu í veg fyrir ráđherrastól
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisleyndarmál?

HVERNIG hljóđuđu svör ţeirra tveggja seđlabankastjóra sem ţegar hafa sinnt erindi forsćtisráđherrans?  Af hverju fást svör ţeirra ekki uppgefin?

 


mbl.is Eiríkur og Ingimundur hafa svarađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver er vilji ţjóđarinnar?

Forsćtisráđherra (SF) segir ađ ţađ sé alveg ljóst ađ ţeir [seđlabankastjórar] viti hver vilji ţjóđarinnar sé.  Einnig ađ fyrir hafi legiđ í marga mánuđi ađ brottviking seđlabankastjóranna vćri vilji Samfylkingarinnar. 

Viđ sem fylgjumst međ vitum ađ seinni fullyrđingin er rétt - en hvađ međ ţá fyrri; hvenćr var vilji ţjóđarinnar kannađur?


mbl.is Blćs á tal um pólitískar hreinsanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Meira um hátekjuskatt

Ţađ er gaman ađ rýna í tölur.  Hátekjuskattur er margumrćddur ţessa dagana og nú langar mig til ţess ađ skođa hvernig skattlagningin í dag án hátekjuskatts kemur út svona tölulega séđ og bera saman heimilistekjur.

Einhleypi hálaunađi Jón hefur kr. 700 ţúsund í mánađartekjur.  Eftir lífeyrissjóđ og skatt hefur hann kr. 464 ţúsund í ráđstöfunartekjur.

Hjónin Nonni og Gunna teljast ekki hátekjufólk en hafa hvort um sig kr. 350 ţúsund í mánađartekjur.  Eftir lífeyrissjóđ og skatt hefur hvort um sig kr. 253 ţúsund í ráđstöfunartekjur, eđa samtals kr. 506 ţúsund.

Nonni og Gunna hafa í reynd mun hćrri ráđstöfunartekjur en hálaunaJón ţví ţau deila međ sér húsnćđiskostnađi, ţ.e. rafmagni, hita, síma, hreinlćtisvörum, jafnvel matarkostnađi.  Rekstri bílsins deila ţau einnig svo og njóta ţau ýmissa tilbođa sem eru kölluđ "einn-fyrir-tvo".  
Heimili hálaunaJóns var fyrir ţessi hjúskaparhlunnindi međ  kr. 42 ţúsund lćgri ráđstöfunartekjur.

En hvađ gerist svo eftir hátekjuskatt:   Einhverjum myndi ţykja 700 ţúsund kallinn sem hálaunaJón halar inn ofrausn og full ástćđa til ţess ađ skella á hann - ja segjum 7% hátekjuskatti af tekjum hans umfram 500 ţúsund - kannski bara vegna ţess ađ ţađ er falleg viđmiđunartala.  Semsagt extra frádráttur sem ţýđir 14 ţúsund aukaskattlagning.  Ţannig hćkkar launamunur hálaunaJóns og Nonna+Gunnu úr kr. 42 ţúsundum í 56 ţúsund á mánuđi.

Svona tölulega séđ er hagkvćmast fyrir hálaunaJón ađ minnka viđ sig vinnu, fara í 50% starf  og ná sér í eiginkonu! 

 


Dýrar ranghugmyndir

Forföđur mínum, séra Páli í Selárdal, var líkt fariđ og Jóni Ásgeiri.  Karlinn sá mátti varla fá kvef í nös án ţess ađ einhver "óvildarmađur" gyldi fyrir međ lífi sínu.  Ađ vísu međ dyggum stuđningi Kortssonar yfirvalds - Jón Ásgeir virđist treysta á stuđning götudómstólsins. 

Ţađ er ekki ofsögum sagt af ţví ađ sagan endurtaki sig í sífellu.


mbl.is Eignir Baugs ekki á brunaútsölur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hverjir eru hinir tekjuhćrri?

Ég hef lifađ tímana tvenna og ţetta er ekki í fyrsta skipti sem ég heyri ţessa tuggu.  Aldrei er skilgreint hverjir ţessi tekjuhćrri eru, en svona skattaleg hugmyndafrćđi hefur alltaf bitnađ helst á međalmanninum. 

Vonandi átti ráđherrann viđ raunverulega hátekjumenn - ţessa sem hafa 30 milljónir á mánuđi!


mbl.is Vill dreifa skattbyrđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skilgreiningin á hlutleysi

stendur í vegi fyrir myndun minnihlutastjórnar. 

Einn samningsađilinn telur ađ hlutleysiđ eigi ađ felast í ţví nokkrir réttkjörnir ţingmenn undirgangist eins konar ţagnarheiti á Alţingi.

Hinn segir ađ hlutleysiđ geti ekki falist í öđru en ađgerđir hins séu ásćttanlegar  - ţegjandi samţykki viđ hverju sem er fari ekki saman viđ  sannfćringareiđ einstakra ţingmanna. 

"Ađilar" verđa áreiđanlega enn ađ deila um ţetta prinsippmál ţegar bođađ verđur til aprílkosninga.


mbl.is Ósćtti um ađgerđirnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju ég nenni ađ blogga?

Góđur vinur spurđi nýlega "Hvernig nennirđu ţessu?"    Mér varđ fátt um svör og ég ţurfti ađ fara í smávegis naflaskođun hvađ ţađ varđađi.  Eftir ađ margar međ og á móti hugrenningar höfđu rúllađ í gegnum um hugskotiđ fann ég bara eitt viđeigandi svar:

"Ef ég vćri orđin lítil fluga,
ég innum gluggann ţreytti flugiđ mitt.
Og ţótt ég ei til annars mćtti duga,
ég eflaust gćti kitlađ nefiđ ţitt."

Semsagt, kćri vinur, ég hef engan áhuga á ţví ađ móta skođanir ţínar en vil ţó vekja ţig til umhugsunar.

 

 


Ekki er öll vitleysan eins - ţađ má hún eiga!

Raddir fólksins bođa til mótmćlafundar fyrripart dags en sigurhátíđar seinni partinn.

Mér ţykir ástćđa til ţess ađ skilgreina hvoru tveggja fundarefnin;  hverju verđur mótmćlt og hvađa sigri fagnađ? 

 


mbl.is Bođa sigurhátíđ á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband