Hver er vilji þjóðarinnar?

Forsætisráðherra (SF) segir að það sé alveg ljóst að þeir [seðlabankastjórar] viti hver vilji þjóðarinnar sé.  Einnig að fyrir hafi legið í marga mánuði að brottviking seðlabankastjóranna væri vilji Samfylkingarinnar. 

Við sem fylgjumst með vitum að seinni fullyrðingin er rétt - en hvað með þá fyrri; hvenær var vilji þjóðarinnar kannaður?


mbl.is Blæs á tal um pólitískar hreinsanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband