Saltið í grautinn er ekki ókeypis

og af hverjum þúsundkalli sem unnið er fyrir saltinu vill ríki og bær fá tæplega 400 kall.  Þannig hef ég undanfarna sólarhringa eytt öllum mínum tíma í saltöflun bæði fyrir mig og ykkur hin.   

Á meðan geri ég auðvitað ekkert af mér á blogginu; ágætu bloggvinir -  njótið á meðan stendur... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk fyrir þetta, Lotta mín - rímið er gott en stuðlar og áherslur svolítið of eða van... stundum er betra að nota óhefðbundið form

Er enn að, ég fæ eitthvað fyrir minn snúð en opinbera framlagið mitt fer vonandi í eitthvað nytsamlegt en ekki í lystisemdaferðasjóði...

Kolbrún Hilmars, 1.9.2008 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband