New York er stórborg

en höfuðborg USA er hún ekki. Því hlutverki gegnir Washington, DC.

Þar sem nokkur vegalengd er á milli borganna tveggja, er fréttin því svolítið villandi varðandi veðurspána; hvort ætti lesandinn að fljúga til New York eða Washington?

 


mbl.is Rúmlega þúsund flugferðum aflýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Góð spurning

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2013 kl. 13:47

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ásthildur, það er búið að breyta fréttinni og gera hana skiljanlega  :)

Ekki það að sjálf tæki ég Washington fram yfir við allar kringumstæður.

Kolbrún Hilmars, 6.3.2013 kl. 15:29

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þeir hafa sennilega lesið bloggið þitt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2013 kl. 18:30

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Já, enda var bloggið mitt til þess ætlað 

Það heitir nú ekki NÖLDURHORNIÐ fyrir ekki neitt...

Kolbrún Hilmars, 6.3.2013 kl. 18:47

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha!!!

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2013 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband