Verður leyndarmálið þá upplýst?

Hver er makrílkvóti Norðmanna, bæði í % og magni talinn?
mbl.is Þingnefnd ræði markríldeiluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Það er ekkert leyndarmál í sjálfusér hve mikinn kvóta Norðmenn hafa í makríl. Tölurnar liggja allar inni á Sildelaget http://www.sildelaget.no/kvotehistorikk.aspx

Sindri Karl Sigurðsson, 16.2.2012 kl. 21:22

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Þakka þér fyrir, Sindri.  Það þyrfti að dreifa þessari vefslóð á íslensku fréttastofurnar.

Kolbrún Hilmars, 17.2.2012 kl. 12:55

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

PS: Á ofangreindri síðu eru tölur um makrílveiðar norskra, þ.e. "tildelt"(úthlutað) samtals 368.870 tonn árið 2011.

Sem leikmaður er þó ekki víst að ég kunni að lesa rétt úr tölunum.

En óneitanlega er þetta rausnarlegri skammtur en þessi 3% sem íslenskum var boðið af 900 þúsund tonnunum.

Kolbrún Hilmars, 17.2.2012 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband