Einmitt það!

Svo er nú komið að launafólk sem berst í bökkum með að framfleyta fjölskyldunni sinni getur "sótt um" að hluti tekna þess færist í lægra skattþrep.

Það er skömm að því að núverandi ríkisstjórn skuli leyfa sér að setja vinnandi fólk í þá betl-aðstöðu. Reyndar ekki bara skömm, heldur líka gróf móðgun.

Þessi ríkisstjórnarónefna ætti að hunskast til þess að láta venjulegt launafólk í friði og einbeita sér að því að skattleggja þá sem eru raunverulega aflögufærir!


mbl.is Hægt að sækja um að hluti tekna fari í lægra skattþrep
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

Kolbrún ríkið ætti ekki að auka skatta heldur leggja niður óslenska dansflokkin og annað álíka rugl eins og leikhúsin og ég tala ekki um helvítis sendiráðin.

Það á að leggja niður óþarfa sem má bíða með framyfir kreppu.

Hannes, 18.11.2009 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband