Á degi íslenskrar tungu

má ekki gleyma merkingarfrćđinni.  Nokkuđ hefur eđlilega vafist fyrir mönnum undanfariđ međ ađ greina á milli Evrópu-sinna og ESB-sinna.

Flestir íslendingar munu vera Evrópusinnar - enda hvernig mćtti annađ vera á međan landiđ telst tilheyra Evrópu?   Ţađ eru síđan sumir sem eru jafnframt ESB-sinnar sem vilja tileinka sér  heitiđ Evrópu-sinni og merkingarbreyta orđinu ţannig í eiginhagsmunaskyni.

Evrópusinni og ESBsinni eru - enn - tvö óskyld hugtök. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţakka ţér fyrir ađ minna á ţetta, Kolbrún. Merkingarmunur lćtur oft lítiđ yfir sér en getur veriđ gríđarstór og hann gerist varla mikiđ stćrri en ţessi. 

Ragnhildur Kolka, 16.11.2009 kl. 17:23

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk Ragnhildur. Merkingarfrćđin er vanmetinn hluti af tungumálinu ţví málfrćđilegar ambögur snúast um fagurfrćđi, en merkingarlegar um skilning.

Kolbrún Hilmars, 16.11.2009 kl. 18:23

3 identicon

Takk fyrir síđast Kolla mín.

Ţetta er svo auljóst sem ţú ert ađ segja hér, en sennilega samt svo faliđ fyrir sumum. Svo faliđ ađ menn skilja ekki hver er munurinn. Ţetta er ţví ţörf áminning.

(IP-tala skráđ) 16.11.2009 kl. 23:16

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sömuleiđis takk, Silla mín.  

Kolbrún Hilmars, 17.11.2009 kl. 14:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband