29.9.2009 | 16:11
Víst getum við beðið.
Okkur liggur ekkert á ESB aðild. Hvort við eigum yfirhöfuð erindi inn í það apparat er vafamál, en alveg áreiðanlega ekki í neinum illa grunduðum neyðarflýti.
Okkur liggur ekkert á aðstoð AGS. Við tórum þó enn þrátt fyrir að lánafyrirgreiðsla þaðan sé enn svo gott sem engin.
Okkur liggur ekkert á að semja um Icesave. Það eiga allt of mörg kurl eftir að koma til grafar í því máli og það er algjör fásinna að skuldbinda almenning á afarkjörum fyrirfram.
Ójá, heppilegra yrði að fara sér hægt hvað varðar ofantalin málefni.
Þarf niðurstöðu fyrir helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi ríkisstjórn er að gera mistökin eins hratt og hún mögulega getur, það má hún reyndar eiga skuldlaust . . .
Axel Pétur Axelsson, 29.9.2009 kl. 16:37
Sammála liggur ekkert á þessu og svo á að láta dómstóla skera úr hvort við eigum að borga skuldbindingar sukkarana og svo segir Jóhann hin fælna ogg falda „Ég mun aldrei samþykkja þetta mál nema ég sé sátt við þá niðurstöðu og treysti mér til þess að fylgja henni fram fyrir íslenska þjóð með minni ríkisstjórn."
Ekki eins og að hún verði Ráðherra svo lengi að hún geti staðhæft hvað hentar þjóðini til alls tíma samkomulagsins
Nei fáum alít dómstóla á þessu og ef að þeir dæma Íslandi í óhag þá má fara að semja um hlutina
Guðmundur (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 16:42
Axel, já, það er ekki einleikið hvað þessu fólki liggur mikið á.
Það mætti halda að heimurinn muni farast um komandi helgi og að sáluhjálpin hafi verið skilyrt...
Kolbrún Hilmars, 29.9.2009 kl. 17:06
Guðmundur, þakka þér fyrir athugasemdina.
En það var svolítið skrýtið að hún var datt inn einhvern tíma á síðasta hálftímanum, hátt í tveim klukkutímum eftir að ég svaraði Axel - og birtist svo inná milli í réttri tímaröð... ???
Kolbrún Hilmars, 29.9.2009 kl. 19:31
Hæ krakkar !
Við slaufum bara öllu draslinu og étum lamb, þorsk og hval og drekkum þessa líka fínu kúamjólk
Höfum ekkert með þetta að gera !
Svo eru það blessaðar kartöflurnar, rófurnar og rabbarbarinn !
Ekkert væl og út með iceslave og gjaldeyrissjóð og ALDREI inn með ESB !!!
Stefanía, 30.9.2009 kl. 02:31
Sæl Stefanía mín, langt síðan við höfum "sést" :)
Nafna mín Bergþórsdóttir skrifaði einmitt í mogga dagsins, að við "einangrunarsinnar" eigum á hættu "að lifa á slátri og skyri og fara ekki til útlanda".
Þessir ESB sinnar eru ekki alveg með á nótunum. Amk ættu þeir að láta svo lítið kíkja í matvörubúðirnar hér með öllum útlendu kjúklingabringunum og reyna svo að finna laust flugsæti í millilandafluginu. Samt höfum við verið utan ESB hingað til...
Kolbrún Hilmars, 30.9.2009 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.