Ormagryfjan og Eva Joly.

Það er fróðlegt að fylgjast með athugasemdum franskra í tengslum við grein EJ hjá Le Monde.

Íslendingar sem slíkir eru algjört aukaatriði, en frakkar bera virðingu fyrir sinni konu og hennar málstað - og bretinn fær það óþvegið.  Það er greinilega grunnt á því góða milli þessara tveggja stóru ESB þjóða.

Það er verst að íslendingar skilja almennt ekki frönskuna, en ég held að meiningin misskiljist ekki í eftirfarandi þremur innleggjum (sem ég valdi eingöngu vegna þess hve stutt þau eru) :

MULLER F.

03.08.09 | 06h12

Continuez à nous alerter Mme Joly. Des propos éclairés comme les vôtres sont trop rares et si nécessaires.

Guillaume C.

03.08.09 | 14h25

Excellent article. Enfin une mise en perspective qui manque cruellement dans nos medias.

CLAUDE N.

03.08.09 | 11h24

Je suis toujours admiratif du travail d'Eva Joly. Malheureusement, leader des Verts, Cohn-Bendit profite de son aura ancienne et de son intelligence pour soutenir une politique qui ne voit pas d'un mauvais oeil (c'est une litote) la privatisation des services publics ( ce en quoi notre Vert ne se différencie pas des sociaux-démocrates européens). Dans ce contexte, l'Europe des peuples et pour les peuples n'est pas pour demain. Bon courage, Mme Joly!

Ef til vill skýt ég inn þýðingu seinna - í athugasemd!

Fyrir áhugasama:   þýðingar komnar í athugasemdir hér að neðan - bæði á íslensku og ensku Wink

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Frakkinn hefur aldrei þolað Bretann. Ég vil sjá þýðingu.

Talar þú frönsku?

Halla Rut , 3.8.2009 kl. 18:00

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Þakka þér þessa sendingu, Kolbrún . Frakkar bera augljóslega virðingu fyrir Joly og greinilegt að þeir (í það minnsta Guillaume) sakna þessa sjónarhorns hennar í franskri blaðamennsku.

Ragnhildur Kolka, 3.8.2009 kl. 19:00

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk fyrir, Halla og Ragnhildur. 

Svona til frekari fróðleiks um stuðning frakka við Evu Joly, ætla ég að setja hér inn kópíerað innlegg frá því í gær, sem ég hef heldur ekki haft tíma til þess að þýða:

"Un " noir " : AU SECOURS! Des banques Islandaises piègées dans la City de Londres, ce paradis fiscal? Alors, Strauss Kahn, c’est quoi, ce scandale? Il serait pertinent de prendre en compte les données évoquées dans cet article par Mme Éva Koly. Quand on sait ce qu’en matière d’économie l’impérialisme britannique a pu faire subir à ces pauvres Irlandais! ~1,5 millions sont morts de faim lors de la famine de 1845 à 48, pendant la grande crise du mildiou de la pomme de erre! Courage, Mme, et vous Islandais! "  Þessi athugasemd er bæði hliðholl okkur íslendingum og Evu.  (Verst að ég kann ekki að minnka letrið   )

Kolbrún Hilmars, 3.8.2009 kl. 19:11

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Flott þetta enn vil fá þýðingu ef hægt er!!!/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 4.8.2009 kl. 00:14

5 identicon

Þýðingu takk, skil ekki svona hrognamál þó af fiskiþjóð sé komin

(IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 02:00

6 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

  1. Keep alert Ms. Joly. About the enlightened as yours are too rare and much needed.
  2. Excellent article. Finally a perspective sorely missing in our media.
  3. I always admired the work of Eva Joly. Unfortunately, leader of the Greens, Cohn-Bendit will take its old and intelligence to support a policy that does not look bad (that is an understatement) privatization of public services (what do our Green not differ in social-democrats). In this context, the Europe of peoples and nations is not for tomorrow. Good luck, Ms. Joly!
Hroðvirknislega þýtt með hjálp google.

Axel Þór Kolbeinsson, 5.8.2009 kl. 14:23

7 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk Axel 

Loksins hafði ég tíma til þess að þýða þetta (franskan er vandmeðfarin og ekki auðhlaupið að þýða almennilega á íslensku).  En nú gefst ykkur að auki tækifæri til þess að bera saman mína þýðingu og ensku googleútgáfuna:

Muller:  Haldið áfram að vara okkur við frú Joly.  Upplýsingar sem yðar eru of sjaldgæfar en nauðsynlegar.

Guillaume: Frábær grein.  Loksins kom gagnsætt framlag sem skortir afar mikið hjá fjölmiðlum okkar.

Claude:  Ég hef alltaf dáðst að störfum Evu Joly.  Því miður nýtur foringi Grænna, C-B, fortíðarljóma og þeirrar skynsemi að viðhalda pólitík sem ekki er litin illu auga (sem er andstæðukennt) þ.e. einkavæðingu almannaþjónustunnar (þar eru grænir ekkert frábrugðnir evrópskum sósíal-demókrötum).
Í þessu samhengi verður Evrópa fólksins og fyrir fólkið ekki til framtíðar.    
Vertu hugrökk, frú Joly!

PS: Leturbreyting er mín!

Kolbrún Hilmars, 5.8.2009 kl. 14:47

8 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Síðasta þýðingin:

Un "noir":  Hjálp!  Íslensku bankarnir féllu í gildru "Londonviðskiptalífsins", þeirrar skatta/fjármála-paradísar.  Einmitt, Strauss Kahn, er það ekki hneykslið?  Það yrði viðeigandi að taka tillit til þeirra staðreynda sem birtast í grein frú Évu.
Ekki síst þegar maður veit að um er að ræða sams konar fjármálastefnu og breska heimsveldið beitti veslings Írana - 1 og 1/2 milljón dóu þar úr hungri 1845-48, í kartöfluhallærinu.
Hugrekki, frú og þið Íslendingar!

Kolbrún Hilmars, 5.8.2009 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband