Prúttmarkaður ESB.

Forsætisráðherrann segir að Ísland ætti að nýta sér að núverandi framkvæmdastjórn ESB situr amk út þetta ár.  Hún segir ennfremur að fólk þurfi að vita hvað sé í boði til þess að geta tekið afstöðu.

Því spyr ég; er ESB aðild á útsölu þetta árið?  Verður raunverð sett upp aftur um n.k. áramót þegar ný framkvæmdastjórn tekur við hjá apparatinu?  Ætli Noregi hafi boðist þetta einstaka útsöluverð?

Væri ef til vill skynsamlegast fyrir okkur að kíkja bara  í Kolaportið og skoða hvað þar er í boði?  Þar höfum við þó allavega frelsi til þess að velja og hafna - okkur að kostnaðarlausu.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband