Er lagalegur neyđarvarnarréttur brandari?

Lögin segja ađ neyđarvörn megi ekki ganga lengra en ađgerđin sjálf og markist af ţví hversu mikil hćtta stafar af árásinni.  Ađ viđurlagđri refsingu í ţokkabót!

Hvađ gerir vanmáttugur einstaklingur ađ líkamlegum burđum  (svo sem kona eđa gamalmenni) ef tveir ungir og sprćkir ofbeldismenn ráđast inn á heimili  viđkomandi?  Ofbeldismennina má nefnilega hvorki berja né skjóta fyrr en eftir ađ ţeir hafa beitt viđlíka ađgerđum.   

Hver og einn getur svo séđ fyrir sér hvernig sá neyđarréttur nýtist slasađri eđa dauđri manneskju.   Ég fć ekki betur séđ en ađ friđhelgi heimilisins sé marklaust hjal - í lagalegri merkingu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Hreiđar

Góđ athugasemd. Bćta má viđ hvađ heimavörn svokölluđ gerir í ţessu samhengi. Gamli mađurinn kom heim og slökkti á öryggiskerfinu og hvađ? Heyrir umgang uppi á lofti og gaurarnir koma ţađan stökkvandi til ađ slá hann niđur.

Sigurđur Hreiđar, 29.5.2009 kl. 17:29

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sćll Sigurđur og fyrirgefđu síđbúiđ svar - mér yfirsást athugasemdin ţín

Ţessi neyđarvarnaréttur er í stíl viđ önnur réttindi fórnarlamba; gagnslaus!  Nálgunarbann dugir ekki í reynd og sambýliskonumisţyrmingamenn sitja eins og fínir menn inni á heimilum ţađan sem konur og börn hafa flúiđ í kvennaathvarf eđa úr landi.  Fćlingarmátturinn er enginn og ţví ţarf enginn ađ vera hissa ţótt nćr daglega birtist fréttir af misţyrmingum af hálfu slíkra manna.

Kolbrún Hilmars, 31.5.2009 kl. 17:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband