Hvað varð um loforðin um nýtt og betra samfélag?

Boðaðar hækkanir stjórnvalda á neysluvörum, svo sem bensíni, áfengi og tóbaki munu ekki einungis bitna á neytendum viðkomandi vörutegunda. Þeir sem ekki nota þessar vörur munu líka greiða sinn hlut í vöruverðshækkuninni næst þegar þeir greiða af húsnæðislánunum sínum og kaupa nauðsynjavörur til heimilishaldsins.

Sömu gömlu þreyttu aðferðirnar - sama gamla þreytta liðið sem stendur að þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband