Hvernig á að viðhalda og vernda hvalastofna?

Náttúran er hörð og margt verður hvölum að meini líkt og mannfólkinu. En til þess að lifa af þarf fæðu. Vita bírókratar í Brussel ekki á hverju hvalir lifa? Sem er auðvitað fiskurinn auk þess sem skíðishvalirnir éta fóðrið sem fiskurinn lifir á.
Halda bírókratar að við hér í norðurhöfum fóðrum hvalina á kjúklingabringum frá ESB?
mbl.is ESB gagnrýnir hvalveiðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 identicon

Við erum þó að taka á spillingunni hér og því óþarfi að fara ú öskunni í eldinn.

Ekki er verið að taka á spillingunni í ESB og Brussel, þar treysta  menn sér ekki einu sinni til að samþykkja reikninganna til,  ég man ekki hvað margra ára. 

Svo það er spurning um að visa yfirlæti og sjálfbirgingshættinum aftur þangað sem hann er ættaður Hörður Sigurbjarnason.

(IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 10:10

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hörður, hvalir eru matur. Súrsaður hvalur er herramannsmatur. Grillaðar hvalsteikur eru eðalsteikur.

Það er enginn að leggja það til að drepa allan hvalinn í sjónum - ekki frekar en fjárbóndinn myndi slátra öllum sínum kindastofni.

Við verðum að viðurkenna að við étum dýr, þ.m.t. spendýr, og ef leysa má hvalveiðideiluna með því að rækta hvalinn beinlínis til matar, þá það. Setjum þá upp hvalaeldiskvíar, líkt og fiskeldiskvíar eða kjúklingabú!

Kolbrún Hilmars, 12.4.2009 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband