18.10.2008 | 18:21
Davíđ Oddsson hatađasti mađur í heimi?
Ţađ eru ekki bara íslenskir útrásarvinir heldur einnig seđlabankar erlendis sem sameinast um ađ koma manninum úr embćtti. Davíđ, segđu af ţér og hleyptu Bin Laden aftur í toppsćtiđ!
Ţeir felldu bankana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Kolbrún Hilmars
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu númer hvađ ég er á listanum?
Kreppumađur, 18.10.2008 kl. 18:56
Kreppumađur, ég er svo snobbuđ ađ ég fylgist bara međ ţeim sem eru á toppnum
Kolbrún Hilmars, 18.10.2008 kl. 19:06
Ertu ađ segja ađ ég sé í einhverri botnbaráttu á ţessum lista?
Kreppumađur, 18.10.2008 kl. 19:09
Jamm, í nćsta sćti fyrir ofan mig - en ef ţér fellur ekki nágranninn ţá myndu innkaup á smávegis af úraníum eđa plútóni strax bjarga málinu...
Kolbrún Hilmars, 18.10.2008 kl. 19:34
Daviđ=bin Laden?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.10.2008 kl. 20:25
Nú fer ég og skipulegg ţjóđernishreinsanir á Bretum. Verđ hetja á Íslandi en rýk upp listann yfir ţá mest hötuđu...
Kreppumađur, 18.10.2008 kl. 21:02
....athyglin beinist ađ Davíđ m.a. ađ hann var Forsćtisráđherra ţegar ţessi sömu bankar voru einkavinavćddir!...en auđvitađ eru 3 bankastjórar og ćttu allir ađ víkja.
Auđvitađ er Davíđ ekki bin Laden, en hryđjuverkalögin bresku, sem voru ćtluđ bin Ladne voru beitt gegn Davíđ!???
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.10.2008 kl. 21:18
Já, og hvađ segir ţađ manni um kónginn? Kannski og ef til vill bara ţađ ađ ţađ er stutt á milli ţess ađ vera Dabbi kóngur og bara agnarlítill Davíđ sem allt í einu fattar stćrđarmuninn á sér og Golíat.
Ţá meikar Kíkí allt í einu sens međ: Guđ blessi kónginn!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 19.10.2008 kl. 02:35
Davíđ hefur alltaf veriđ mjög umdeildur og ábyrgđ Sjálfstćđisflokksins er mikil ađ hafa veitt honum ţau gríđarlegu völd sem hann hefur fengiđ í hendur og mörgum hafi fundist hann hafa fariđ illa međ.
Eigum viđ ekki ađ vćra gćtnari í fullyrđingum?
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 19.10.2008 kl. 10:03
Mosi, ég tek ekki ţátt í ţví ađ gera einn einstakling ađ blóraböggli fyrir öllum mistökum kerfisins, embćttismanna, stjórnmálamanna og jafnvel forsetans.
Mér er alveg sama hvar ţessi einstaklingur stendur, eđa hefur stađiđ, í íslenskum stjórnmálum.
Helga mín - Kíkí var breskur, afsprengi Blyton sem var grallari sjálf ţví Kíkí var skapađur á drottingartíma...
Kolbrún Hilmars, 20.10.2008 kl. 16:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.