23.9.2008 | 17:59
Er viðeigandi að kalla opinbera starfsmenn skítapakk?
Hvað finnst ykkur hinum þarna úti?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst það ekki viðeigandi að kalla einhvern skítapakk sama um hvern er að ræða, opinberan starfsmann eða ekki. Sumir kunna bara ekki mannasiði.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 23.9.2008 kl. 18:27
Missti af þessu - hver kallaði hvern skítapakk?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.9.2008 kl. 19:59
Helga mín, ég lagði höfuð mitt á höggstokkinn - og storkaði eðalbloggara - guess who? Fylgistu ekki með blogginu, kona góð?
Kolbrún Hilmars, 23.9.2008 kl. 20:15
Ó, silly me! Þessi "eðalbloggari" og hirðin hennar gerðu það að verkum að einn af mínum uppáhaldsbloggurum, Hallgerður Pétursdóttir (austangola), fékk loksins nóg af eineltinu í þeim og lokaði blogginu sínu í dag. Ef einhver er skítapakk þá eru það þær. Ég get ekki fyrirgefið þeim hvernig þær fóru með hana og hennar skemmtilega bloggsvæði. Ég vona að þær lesi þetta og skammist sín!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.9.2008 kl. 20:31
Ef það er einhver starfstétt sem verðskuldar að vera kölluð þessu orði þá eru það þingmenn.
Kveðja Skattborgari hinn ljóti.
Skattborgari, 23.9.2008 kl. 20:33
Það lesa auðvitað ekki margir bloggið mitt svo það er ekki von til þess að verðugir mæti hér til þess að skammast sín.
En leitt að heyra þetta með Hallgerði, hún var ekki bloggvinkona en ég las oft bloggin hennar og ég hvet hana til þess að mæta aftur og láta hart mæta hörðu. Ef allir gefast upp þá situr Moggabloggið bara uppi með ótölulega mörg við öllu dónalegu orðbragði og rolluhjörð sem er alltaf sammála. Lífið er bara ekki þannig
Svo er þetta auðvitað hárrétt hjá þér, Skattborgari, það er lítið gagn í því að skamma ræstingarfólkið (opinbera starfsmenn) þegar stjórnendur (þingmenn) eru þeir sem eiga að bera ábyrgðina, bæði á sjálfum sér og undirmönnum sínum.
Svei attan bara - ástandið er mun verra en ég hélt.
Kolbrún Hilmars, 23.9.2008 kl. 20:51
Þú átt væntanleg við að lögreglustjórinn hafi verið kallaður skítapakk .............Segi það enn og aftur, Margur heldur mig sig. Þið vitið að það er svo auðvelt að taka feil er það ekki.
(IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 21:15
Ferlegt með Austangolu, mér fannst svo notalegur blærinn frá henni
(IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 21:16
Já, hún var með allra skemmtilegustu bloggurunum. En nú kætast þær sjálfsagt, þarna í "guðhvaðþúertsniðugelskan!"- kórnum. Þeim tókst ætlunarverk sitt.
Silla mín, það er sko rétt hjá þér.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.9.2008 kl. 21:30
Sigurlaug, þú veist greinilega um hvað málið snýst
Það er missir að Austangolunni, hún var alltaf málefnaleg, skemmtileg og prúð, ég vona svo sannarlega að sumir skammist sín - helst lengi-lengi!
Kolbrún Hilmars, 23.9.2008 kl. 21:31
Svakalegt þegar fyrir kemur að það eru ekki allir sammála. Sjáið nú þetta:
"Hænan:Mér finnst þú ekki beinlínis vera búin að skoða málið frá annarri hlið en þinni eigin. Frekar þröngur hjá þér sjóndeildarhringurinn."
Ég hló þar til ég ældi!
Svo talar "þetta fólk" um hroka í öðrum.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.9.2008 kl. 21:54
Það sem ég hef oft tekið eftir er að þeir sem eru að berjast gegn ákveðnu eins og fórdómum eru oft á tíðum þeir fordómafylstu einstaklingar sem fyrirfinnast. Þetta á oft við aðila sem eru að berjast fyrir víðsýni en sýna alltaf hvað þeir eru sjálvir þröngsýnir.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 23.9.2008 kl. 21:59
Það er eitt það versta sem ég hef lent í að þurfa að viðurkenna upphátt þegar ég hef rangt fyrir mér og verða rökþrota, það er helvíti sárt, en ég hef gert það.
En ég veit að það er ekki á allra færi að sýna slíka skynsemi, við verðum að skilja það og viðra.
(IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 22:08
Sigurlaug, það er mannlegt að hafa rangt fyrir sér, en það er stórmannlegt að viðurkenna það
Kolbrún Hilmars, 23.9.2008 kl. 22:27
Síðasta færsla Hallgerðar fjallaði einmitt um einelti. Þessi kvennahópur þykist náttúrlega rosalega á móti einelti og bóna á sér kolsvarta geislabaugana á þegar það ber á góma. En þetta sama lið fer svo fremst í flokki að leggja aðra í einelti þegar eitthvað kemur fram sem þær eru ekki algerlega sammála og sáttar við. Þá hóa þær innbyrðis hvor í aðra og mæta með þvílíka drullu, yfirgang og hroka að ég hef hreinlega aldrei orðið vitni að ljótara einelti!
Ég hef algera og fullkomna skömm á svona löguðu. Þetta er hreint fyrirlitleg framkoma!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 24.9.2008 kl. 11:44
Djí... ég er ALLTAF AÐ MISSA AF ÖLLU!!!!! Kolla mín, hverri varstu eiginlega að storka???? Hvað er í gangi eiginlega? Og til að svara spurningunni: Já, ef fólk er ekki að vinna vinnuna sína, en er á launum hjá mér og öllum öðrum, þá hikstalaust kalla ég það skítapakk, og bendi því á að enginn hafi neytt það í vinnu hjá hinu opinbera, fyrir ALMENNING sjáðu!!!!
Ég sé það hinsvegar hér, að ég er alls ekki inn í þessu bloggdæmi hérna, verð að fara að taka mig á í því sko! Enda sjálfsagt að nýta allan þennan frítíma sem er skyndilega að detta upp í hendurnar á mér! Eyddi til dæmis gærdeginum í að blogga um tvær fréttir, og skellti svo einni íslenskri raunveruleikasögu inn, og ég hélt nú hreinlega að heimsóknakerfið myndi hrynja. Vildi óska að fólk væri svona líflegt í umræðunni hjá mér eins og hjá þér! Og var einmitt að tjá mig um opinbera starfsmenn aka skítapakk í einni af þessum færslum!
En kom nú bara til að kvitta og skila knúsi sko!
Berglind Nanna Ólínudóttir, 26.9.2008 kl. 05:40
þú ert miklu prúðari, Berglind mín, og kallar "pakk" bara þá sem eru EKKI að vinna vinnuna sína - "skítapakkið" fékk uppnefnið fyrir hið gagnstæða...
Kolbrún Hilmars, 26.9.2008 kl. 13:57
Nákvæmlega.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 26.9.2008 kl. 17:09
Já, það er vandlifað
Kolbrún Hilmars, 26.9.2008 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.