Má ekki hugsa "út-fyrir-boxið"?

Þarf fyrirfram ákveðinn hóp flokka sem þykist hafa fundið "samnefnara" með eigin helstu áhugamál í fyrirrúmi og útilokar önnur í krafti samnefnarans?

Eða gæti það verið þegar allir kjörnir fulltrúar hefðu sama rétt til þess flytja mál, greiða atkvæði og mynda (eða fella) með eigin atkvæði meirihluta um viðkomandi mál?

Eru ekki allir kjörnir fulltrúar samtals starfshæfir og hugmyndin um oddatöluna einmitt þannig til komin?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband