Athyglisverðar niðurstöður

Var aðeins að rýna í lokatölurnar í höfuðborginni.  Þar er ýmislegt sem styður þá kenningu að borgarbúar kalla eftir breytingum, þótt sjálfsagt séu mismunandi eftir stefnum. 
Það sem helst vekur athygli mína eru eftirfarandi tölur:
XD - 15736 atkvæði - 8 fulltrúar
XS - 13256 atkvæði - 7 fulltrúar
Ný framboð (CFJM) - 13322 atkvæði - 5 fulltrúar
Það virðist á brattann að sækja að reyna að breyta til hér í borg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Þessar tölur eru ekki réttar.

xD fékk 18.146 atkvæði eða 30,8% atkvæða

xS fékk 15.260 atkvæði eða 25,9% atkvæða.

Þannig fékk Sjálfstæðisflokkurinn 18,9% fleiri atkvæði en Samfylkinging samkvæmt almennum prósentureikningi.

Ný framboð 14.694 atkv. (sem komust inn) + 1.740 atkv. (sem komust ekki inn).

Svo að, jú, Reykvíkingar kalla eftir breytingum. Því miður veltur þetta að miklu leyti á Viðreisn, sem ég ber lítið traust til. 

Aztec, 28.5.2018 kl. 19:19

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk Aztec, sé að tölurnar sem ég notaði eru lokatölur áður en utankjörstaðatölur komu inn. :) 

Kolbrún Hilmars, 28.5.2018 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband