Afgerandi "innanflokksdrættir" ?

Bæði í formanns- og varaformannskjöri VG tóku 249 manns þátt af 404 mögulegum.

Nýi formaðurinn fékk 245 atkvæði af 249 greiddum.   155 manns greiddu ekki atkvæði.

Nýi varaformaðurinn fékk 142 atkvæði af 249 greiddum.  155 manns greiddu ekki atkvæði.

Nú er bara spurningin hvort þessir 155 muni í apríl krossa við VG í kjörklefanum.

 


mbl.is Katrín fékk 98% í formannskjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm það er spurning, og fyrrverandi formaður blaktir á 199 atkvæðum í sínu kjördæmi. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.2.2013 kl. 15:55

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Nú fyrst fer þetta að verða spennandi.  Varaformanninum nýja þarf að skaffa öruggt þingsæti - sem eru varla til skiptanna.  Ég giska á að Svandísi verði gert að víkja fyrir honum í RS. 

Kæmi mér ekki á óvart ef  "innanflokka-drættirnir" tengdust þeirri skák ekki eitthvað...

Kolbrún Hilmars, 23.2.2013 kl. 18:13

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Einmitt, einmitt það sem ég var að hugsa hér áður kom til framboð Björns Vals, mér fannst þetta einhvernveginn liggja í loftinu, þetta er mikið fjör mikið gaman... eins og ákveðin karaker Ladda myndi segja.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.2.2013 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband