Ţá er NEI-iđ komiđ á sinn stađ

Mćtti á kjörstađ fyrir hádegiđ og nýtti kosningaréttinn minn.

Var á ferđinni á svipuđum tíma og venjulega, um ellefu-leytiđ, og fannst kjósendastraumurinn vera álíka og í forsetakosningunum í sumar, ţótt nú sé talin minni kjörsókn en oft áđur á sama tíma.

Ekki ćtti veđurblíđan á ţessum fallega haustdegi ađ skemma fyrir kosningaţátttökunni. :)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Einmitt hér er líka afskaplega fallegt veđur.  Jáiđ mitt er reyndar ekki komiđ í hús, en ég fer fljótlega.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.10.2012 kl. 12:49

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ekki krossa í skakkan reit    Er annars ekki svona gott kosningaveđur um allt land?  

Svo verđur spennandi ađ sjá hvađ ţađ tekur marga daga ađ reikna út niđurstöđur, einhvern ávćning las ég um mismunandi talningarađferđir milli kjördćma.

Kolbrún Hilmars, 20.10.2012 kl. 13:19

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Allavega er sól hér og logn.  Ég ćtla ađ passa mig ađ setja krossinn á réttan stađ hehe... já talningarnar vefjast víst dálítiđ fyrir, sumir ćtla ađ telja hverja spurning fyrir sig, ţ.e. telja 6 sinnum.  EF ţađ er gert víđa, verđur ljóst fyrr en ella hvort fólk hefur samţykkt eđa synjađ ţessum lögum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.10.2012 kl. 13:30

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţađ gladdi mig ađ sjá ađ mesta kosningaţátttakan var í mínu kjördćmi RS, 51,4%.

Hér hafa greinilega hvađ flestir einhverja skođun og fylgja henni eftir.

Kolbrún Hilmars, 21.10.2012 kl. 12:54

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Flott hjá ykkur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.10.2012 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband