Gæti nú orðið svolítið snúið fyrir Merkel

- var hún ekki búin að lýsa yfir stuðningi við framboð Sarkozys?

Aðeins mannlegt ef Hollande léti Merkel hafa svolítið fyrir hinu góða samstarfi.


mbl.is Mun eiga gott samstarf við næsta forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Auðvita snúa þýsk stjórnvöld sér að æðst ráðandi í Frakklandi, en það verður fróðlegt að sjá og skinja ærlegheit frú Merkel ef til breitinga kemur.  Um þessa komma kerlingu vitum við ekki neitt annað en að henni er skítt sama um fólkið utan hringsins, og því agtar hún nákvæmlega eins og Jóhanna. 

Hrólfur Þ Hraundal, 28.4.2012 kl. 21:09

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Já, Hrólfur, það verður gaman að sjá hvernig Merkel og Hollande kemur saman 

Kolbrún Hilmars, 29.4.2012 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband