19.1.2012 | 14:32
Vonandi misskilið stöðugleikamarkmið líka
Eða felst stöðugleikinn í því að aðeins 165.100 manns af 319.600 íbúum landsins eigi að vera starfandi til frambúðar? Varla getur það talist metnaðarfullt markmið.
Fróðlegt væri að sjá hvernig ellismelladæmið lítur út í Þýskalandi, þar sem menn óttast einmitt öldrun þjóðarinnar vegna þess að æ færri verði til þess að halda þjóðfélaginu gangandi. Erum við nú þegar komin á þetta stig sem þjóðverjar óttast - þrátt fyrir tiltölulega "unga" þjóð?
Hvað varðar slagorðið "að koma hjólum atvinnulífsins af stað", þá er það merkingarlaust þegar hjólin vantar.
Misskildasta ríkisstjórn sögunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já segðu það eru fáir að skilja gang þessara Ríkisstjórnar, Ríkisstjórnar sem kýs að sjá aðra veröld en er...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 19.1.2012 kl. 15:40
Já það er jafnvel minna en þrjú hjól undir bílnum eins og Ómar söng hér í den og ekki fór það nú vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.1.2012 kl. 15:53
Þessi norræna mannfyrirlitningar- og helferðarstjórn sem nú er við völd er eitthvað það versta sem yfir íslenska þjóð hefur dunið og eru þá ekki undanskilin móðuharðindin, einokunarverslunin, öll eldgos og jarðskjálftar síðan land byggðist, svarti dauði, spænska veikin og allar aðrar hremmingar sem þjóðin hefur þurft að þola að viðbættum plágum eins og þeim Birni Bjarnasyni, Davíð Oddssyni, Halldóri Ásgrímssyni og Valgerði Sverrisdóttur.
corvus corax, 19.1.2012 kl. 16:20
Góður corcus corax.
Sigurður Haraldsson, 19.1.2012 kl. 17:31
Ingibjörg, ríkisstjórnin er ekki af þessum heimi - heldur einhverjum drauma þar sem jafnvel ESB raunveruleikinn ríkir ekki.
Ásthildur, Ómar styður þessi ósköp þótt hann viti manna best að enginn bíll ekur án hjóla eða flugvél flýgur án vængja. Hann um það
Hrafn, þjóðin er ýmsu vön og hristir af sér pestir, náttúruhremmingar og skammtímaplágur eins og þú nefnir og verður ekki varanlega meint af. Núverandi ríkisstjórn er verri viðureignar; hún vill endurtaka leikinn frá 1262. Engan þarf að undra að margir íslendingar snúi nú aftur til Noregs (upprunans) af sjálfsdáðum. Láta sig hafa það einu sinni - en ekki tvisvar, takk!
Kolbrún Hilmars, 19.1.2012 kl. 17:34
Nákvæmlegal Kolbrún hann var keyptur með manni og mús af Samfylkingunni á sínum tíma, og ætti að skammast sin fyrir það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.1.2012 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.