HVER eru þessi ótilteknu skilyrði ESB?

Ef fyrst þarf að aðlagast þeim - um hvað þarf þá að semja?
mbl.is Ísland ekki nægilega undirbúið í landbúnaðarmálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það þarf að taka til í þessu Landbúnaðarkerfi sem er eitt dýrasta í heimi og kostar skattborgara 11 milljarða á ári.

Það eru allavega ein skilyrði.

Sleggjan og Hvellurinn, 5.9.2011 kl. 21:27

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sleggja&Hvellur, það væri vel hægt að taka til í kerfinu hér án þess að fela erlendum kommisörum hreingerninguna.

Ekki er ég þó sannfærð um að ÞAÐ eitt standi í ESB. Án þess að hafa séð það svart á hvítu til hvers er ætlast, hef ég grun um að smæð búanna standi í ESB frekar en styrkjakerfið sjálft, sem tíðkast ekki síður þar en hér.

Kolbrún Hilmars, 6.9.2011 kl. 14:30

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sú staðreynd að Bændasamtökin sitja báðu megin við borðið þegar stirkir eru ákvarðaðir er það sem er ekki gott fyrir Íslendinga og neytendur. Þetta vill ESB breyta.

Enda er það glórulaust.

Sleggjan og Hvellurinn, 6.9.2011 kl. 14:55

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Við getum endurskoðað, breytt og lagfært allt sem þarf í þessu landi á eigin spýtur. En til þess þurfum við nýtt og ferskt framkvæmdaafl sem er óháð samtryggingar- og stofnanakerfi hins áttræða fjórflokks. ESB aðild mun aðeins festa ódáminn í sessi.

Kolbrún Hilmars, 6.9.2011 kl. 15:54

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

nei ESB mun ekki festa þessu í sessi enda þurufm við að breyta þessu við inngöngu.

Sleggjan og Hvellurinn, 6.9.2011 kl. 16:12

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Leggja niður fjórflokkinn og hans "tilbehör"?  Mikil er trú ykkar félaga ef þið haldið að ESB reddi því fyrir okkur 

Kolbrún Hilmars, 6.9.2011 kl. 16:28

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Já það hefur gengið vel í þessa ESB-trúboðið.

Helga Kristjánsdóttir, 7.9.2011 kl. 02:27

8 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Helga, svo virðist vera  

Þessir annars ágætu spjallfélagar verða þó fyrir vonbrigðum - hvort sem af ESB aðild verður eða ekki...

Kolbrún Hilmars, 7.9.2011 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband