Sá á kvölina sem á völina - eđa svo er sagt

Hvort borgar sig ađ ţiggja 15.000.  kr aukalaunagreiđslu eđa fá frídag frá vinnu í stađinn?

Nú ţarf ég ađ velja og eins og alltaf  ţarf ţá ađ vega og meta hagsmunina:

Viđ beina launagreiđslu ţarf launagreiđandinn ađ borga 17.600 ađ međtöldum launatengdum gjöldum.  Sjálf fengi ég útborgađ nettó 8.600. ađ frádregnum sköttum og skyldum.

Valiđ varđ mér ekki eins erfitt og málshátturinn segir - aukafrídagar koma sér alltaf vel. Wink

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar L Benediktsson

Rétt hjá ţér ţví ef ţú ţiggur launahćkkunina ert líka ađ kalla yfir ţig og alla ađra meiri verđbólgu sem étur ţessa hćkkun og vel ţađ. Ađ auki étur verđbólgan frá ţeim sem fá enga launahćkkun svo sem elli og örorku- bótaţegum

Ragnar L Benediktsson, 26.8.2011 kl. 11:41

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ragnar, ţakka ţér fyrir ágćtt innlegg um afleidd áhrif.

Best er ţó ađ ţađ er ákvćđi í kjarasamningi (ef einhver vill jafna ţessu viđ "svarta" vinnu) um ađ heimilt sé ađ greiđa fyrir yfirvinnu í frídögum.

Kolbrún Hilmars, 26.8.2011 kl. 14:30

3 Smámynd: Jón Óskarsson

Mér er spurn hvort stéttarfélögin hafi ekki samiđ af sér međ ţví ađ ţađ sé bara 1 frídagur á móti ţessum greiđslum ?

Jón Óskarsson, 26.8.2011 kl. 14:43

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Jón, ég held ađ stéttarfélögin hafi ekki klikkađ í ţessu efni og tel frítökuna sanngjarna ţví hún jafngildir yfirvinnutaxta (međ 80% álagi á dagvinnutíma). Ţ.e. "1 klst í yfirvinnu jafngildir 1 klst og 48 mín" og "fríin skulu tekin í heilum dögum".

Ef eitthvađ stendur útaf er svo gert ráđ fyrir samkomulagi milli "ađila".

Kolbrún Hilmars, 26.8.2011 kl. 15:12

5 Smámynd: Jón Óskarsson

Vegna ofurskattlagningar núverandi ríkisstjórnar ţá hallar meira á launţegann en viđ eđlilegar ađstćđur :)

Jón Óskarsson, 26.8.2011 kl. 15:18

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég held ađ ţađ halli einmitt ekki á launţegann ef hann tekur yfirvinnu út í fríi. Hann tapar mestu ef yfirvinnan er greidd.

Öfugsnúiđ - en ţannig er Ísland í dag. :)

Kolbrún Hilmars, 26.8.2011 kl. 18:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband