Lítil frétt um stórt mál

Ég skora á mbl.is ađ birta litlu fréttina í MBL dagsins á bls. 15 efst í hćgra horninu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

Um hvađ er fréttin?

Hannes, 18.8.2010 kl. 00:57

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég veit ekki hvort ég má endursegja hana í heild, en ef mbl.is ćtlar ekki ađ nýta sér "útgáfuréttinn" má vera ađ ég geri ţađ síđar í dag.

Kolbrún Hilmars, 18.8.2010 kl. 09:22

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Litla "stóra" fréttin hljóđar svona:

 

"Skora á Frakka ađ skila “skađabótum”

 

90 frćđimenn, rithöfundar, stjórnmálamenn og mannréttindafrömuđir birtu í gćr  [16/8] áskorun í blađinu Libération til franskra stjórnvalda um ađ endurgreiđa Haiti “skađabćturnar” sem Frakkar knúđu fram gegn ţví ađ viđurkenna sjálfstćđi landsins fyrir tćplega 200 árum.

“Međ ţessari “sjálfstćđisskuld”, sem í dag er metin á rúmlega 17 milljarđa evra [2.600 milljarđa króna] var ţjóđ, sem hafđi náđ sjálfstćđi í ţrćlauppreisn, međ ólögmćtum hćtti ţvinguđ til ađ borga aftur fyrir frelsiđ,” segir í yfirlýsingunni.""

Ég fór inn á vefsíđu Libération til ţess ađ finna uppruna ţessarar fréttar, en fann ekki á fréttalistanum ţar, hvorki ţann 16. né 17. ágúst. Hafđi svo hvorki tíma né ţolinmćđi til ţess ađ fletta frekar undir öđrum flokkum, svo ég leyfi mér ađ birta bara Moggafréttina orđrétt.

Kolbrún Hilmars, 18.8.2010 kl. 16:46

4 Smámynd: Hannes

Ţađ er vonandi ađ Frakkar endurgreiđi ţađ fé sem ţeir kúguđu út úr vanţróuđu landi sem fyrst enda ekki hćgt ađ bera virđingu fyrir ţjóđum sem nota yfirburđa stöđu til ađ kúga ađra.

Hannes, 18.8.2010 kl. 18:54

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ja, ekki veitti Haitibúum af miđađ viđ núverandi ástand. Og ađ mínu mati er ţessi krafa réttmćt.

Forsagan er ljót.  Upp úr aldamótunum 1800 ţótti ţrćlunum á Haiti nóg komiđ og vildu endurheimta frelsi sitt.

Amerísk yfirvöld, ţau sömu  og byggđu stjórnarskrá sína á frönsku stjórnarbyltingunni sem átti ađ veita kúguđum almúga frelsi, studdu franska međ ţessa ţrćlakröfu, sem er tíunduđ í fréttinni.   Afsökun amerískra er eflaust skiljanleg í ljósi ţess ađ svipuđ ţrćlauppreisn hefđi getađ átt sér stađ heima hjá ţeim og ţá hefđi innflutti evrópski plantekruađallinn (mestmegnis breskir) misst spón úr aski sínum.  Ţađ var áratugum síđar ađ amerískir ţrćlar fengu frelsi.  Ţökk sé  forsetanum Lincoln.

En  ţađ er sama hvar og hvenćr  boriđ er niđur í mannkynssögunni; ef alţýđan er misnotuđ í ţágu ráđandi afla ţá  búa alltaf gróđasjónarmiđ ađ baki.  Ţau hin sömu sleppa ekki svo glatt forréttindum sínum.

Kolbrún Hilmars, 19.8.2010 kl. 16:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband