25.7.2010 | 17:22
Þið eruð ekki þjóðin
sagði fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður ESB flokksins á opnum umræðufundi og átti þá við alþýðuna.
Það er því við hæfi að alþýðan snúi þessum orðum uppá Alþingi: Þið eruð ekki þjóðin.
Ef eitthvað lýðræði er enn eftir í þessu landi þá mun meirihluti þjóðarinnar ráða en ekki þingræðið.
Meirihluti með góðum samningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lýðræði felst í því að fólk kýs flokka til þess að fara með umboð sitt á Alþingi.
Það er mjög langsótt að hafa þjóðaratkvæðisgreiðslu um öll mál.
En það verður kosið um þennan samning. Er ekki fínt lýðræði í því?
Ef land stjórnast út frá gallúp könnunum þá er það land stjórnlaust...
Sleggjan og Hvellurinn, 25.7.2010 kl. 17:28
Sælt þríeyki. :)
Það er hæpið að treysta á tryggð kjósenda við núverandi fulltrúa sína á Alþingi. Jafnhæpið er að þingmenn fullyrði að stuðningurinn sé óbreyttur frá síðustu kosningum. Þar gæti Gallup eflaust hjálpað þeim eitthvað.
En um hvaða samning er eiginlega deilt? ESB setur skilyrðin. Ísland verður annað hvort að sætta sig við þau eða ekki.
Írar samþykktu Lissabon samninginn í seinni umferð og af hverju? Vegna þess að þeir höfðu gert gagnkröfur sem voru samþykktar eftir fyrstu neitun. Sem voru að írskir fengju áfram að halda fóstureyðingarbanni sínu og að þeir þyrftu ekki að leggja til hermenn í ESB herinn.
Munu okkar forgangsmál þannig verða tekin til greina? Heimanmundurinn sjálfur?
Kolbrún Hilmars, 25.7.2010 kl. 17:51
Það kemur bara í ljós. Ef samningurinn verður eins hrykalegur og þú heldur fram þá verður hann kolfelldur og allir sáttir.
Sleggjan og Hvellurinn, 25.7.2010 kl. 18:07
Ég sagði ekki orð um að samningurinn væri slæmur. Enda eru margir sem trúa því í einlægni að hann sé góður.
Hins vegar er það skoðun mín að samningurinn hentar ekki íslenskum hagsmunum.
Kolbrún Hilmars, 25.7.2010 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.