Varúđ!

Eftir dóm Hćstaréttar um ólögmćti gengistryggđra lána og vćntanlega leiđréttingu ţeirra, hafa ţeir uppi mestu mótmćlin sem tóku sambćrileg en verđtryggđ lán.

Verđi ţeim ađ ósk sinni, ţ.e. ađ stjórnvöld setji lög um ađ gengistryggđu lánin skuli ţá felld ađ verđtryggingarskilmálum, ţá eru ţeir hinir sömu ađ grafa sína eigin gröf. Slíkt fordćmi mun ţá sjálfkrafa koma í veg fyrir allar mögulegar leiđréttingar á verđtryggđu lánunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auđun Gíslason

Ţetta er rétt hjá ţér!  Skv. lögfrćđingi sem heyrđi í í morgun eru lánaskilmálar óbreyttir nema gengistryggingin er dćmd ólögleg.  Vei ríkisstjórninni ćtli hún ađ fara útí ţá vitleysu ađ hrófla viđ dómnum.  Ég er međ verđtryggt lán, en ég skil ekki ţjáningarbrćđur mína, ađ vilja skekkja niđurstöđu Hćstaréttar.

Nćsta mál á dagsskrá hlýtur ađ vera leiđrétting á verđtryggđum lánum vegna forsendubrests.  Lántakar og lánveitendur deili međ sér skađanum af honum.  Ţađ mál er alfariđ óskylt hinum ólöglegu gengistryggđu lánum.  Sem sagt, tvö mál óskyld!

Auđun Gíslason, 18.6.2010 kl. 17:11

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţakka ţér fyrir Auđun, ţetta er mergurinn málsins; tvö óskyld mál.

Hiđ fyrra er nú afgreitt međ dómi, ţađ síđara á algjörlega eftir ađ taka fyrir hvađ varđar réttmćti og forsendubrest. Gengistryggingardómurinn gćti orđiđ vopn í verđtryggingarmálinu ef hćgt verđur ađ halda löggjafanum frá ţví ađ eyđileggja bćđi málin.

Kolbrún Hilmars, 18.6.2010 kl. 17:32

3 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er deginum ljósara ađ viđ sem erum međ vertryggđ lán bćtum ekki málstađ okkar međ ţví ađ fara í stríđ viđ ţá sem nú fá leiđréttingu sinna mála!

Ţessi dómur er frábćr, ađ ţađ skuli loksins vera stađfest ađ lánastofnanir ţurfi og eigi ađ fara ađ Íslenskum lögum er frábćrt!

Varđandi leiđréttingu á höfuđstól verđtryggđra lána mun ţessi dómur vissulega hafa áhrif, ţó óbein séu.

Gunnar Heiđarsson, 18.6.2010 kl. 22:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband