Því fyrr sem þingliðið fer í sumarfrí þess betra.

Það gerir þá ekkert meira af sér á meðan. Að vísu má búast við einhverjum skrautlegum bráðabirgðalögum frá ríkisstjórninni í fríinu, en þau verða þó allavega aðeins til bráðabirgða.

Vonandi verður gerð hallarbylting fyrir haustþingið. Utanþingsstjórn takk!


mbl.is Lög um gagnaver samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála byltingin lyfi!

Sigurður Haraldsson, 8.6.2010 kl. 00:43

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Finnst þér þau vera búin að vinna vinnuna sína sem þau voru kosin til að vinna ? Fyrir mér þá er hún algjörlega óunnin (kosningarloforðin) fyrir utan aðildarumsókn í ESB sem var eitt af loforðum Samfylkingarinar... Ekkert sumarfrí rfá minni hálfu segi ég. Íslenska ríkið á ekki fyrir skuldum sínum, og á meðan svo er þá höfum við ekki efni á svona skrípaleik...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 8.6.2010 kl. 08:06

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sigurður, takk fyrir stuðninginn :)

Ingibjörg, mér finnst ótækt að þetta þinglið fái framlengdan tíma fyrir þrasið sitt. Sem stendur er að vísu alveg vonlaust að hreinsa til með nýjum kosningum, sama liðið mun bara ganga aftur.

Okkur vantar almennilega verkstjóra sem láta þjóðarhag ganga fyrir einkavinavæðingu og eiginhagsmunapoti.

Kolbrún Hilmars, 8.6.2010 kl. 11:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband