10.4.2010 | 20:33
Saga úr fjármálahruninu.
Ţegar hann komst á eftirlaunaaldur, seldi hann fjölskylduhúsiđ og keypti litla og hentuga blokkaríbúđ fyrir sig og konu sína. Útborgađan mismun á húsnćđis skiptunum, sem var í rauninni ćvisparnađurinn hans, skipti hann í tvennt en geymdi ţó á einum stađ; í bankahólfi. Íslenskar krónur til helminga á móti erlendum gjaldeyri.
Viđ hruniđ hélt hann sínu ţví jafnađarverđ sparifjárins var nokkurn veginn hiđ sama. En ţeir sem hefđu áđur fordćmt hann fyrir ađ "láta ekki peningana vinna fyrir sig" međ einhvers konar fjárfestingum eđa hlutabréfakaupum, myndu öfunda hann í dag.
Myndu, segi ég, ţví hann fer međ sína fyrirhyggju sem mannsmorđ vćri!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.