Sorglegt!

Er skattrannsóknarstjóraembættið virkilega það eina sem hefur einhver lagaleg úrræði til þess að frysta eignir?

Skatturinn - sem ætti að öllu jöfnu að vera tiltölulega aftarlega í goggunarröðinni þegar kemur að fjársvikamálum?


mbl.is Eignir auðmanna frystar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Í sömu fréttinni segja þeir að búið sé að tæma alla reikninga. Nokkuð skondið og nokkuð seint þykir manni.

Halla Rut , 9.4.2010 kl. 20:45

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Úrræðaleysið er mikið.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.4.2010 kl. 20:54

3 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Seint í rassinn gripið.

Axel Þór Kolbeinsson, 9.4.2010 kl. 22:03

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Þakka ykkur fyrir innlitið. Ég varð svolítið undrandi á því að svo virðist sem skatturinn einn beiti eignafrystingu og það jafnvel á "færibandi" - eða einni á dag.

Eins og þið bendið á er úrræðið notað nokkuð seint, enda er eðli skattrannsóknar að fást við eins konar fornleifafræði. Auðvitað eru þá peningarnir yfirleitt flognir í öruggt skjól.

Kolbrún Hilmars, 10.4.2010 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband