Vitlaus klukka!

Loksins hef ég fengiđ ţađ stađfest sem ég hef haldiđ fram árum saman; ađ mín eigin "líkamsklukka" sé amerísk.

Íslensk klukka er í hádegisstađ klukkan rúmlega tvö síđdegis.  En eins og allir vita er hádegi klukkan 12 - nákvćmlega!  Skyldi nokkurn undra hvađ mörg okkar eigum bágt á morgnana Wink

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Og ég sem hélt ţađ vćri bara drollinu á kvöldin ađ kenna.

Ragnhildur Kolka, 3.2.2010 kl. 17:31

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ragnhildur, kvöld-droll á borđ viđ sólsetursgönguferđir á vorin er lúxus sem hefnir sín morguninn eftir...  

Viđ vorum fest niđur á skakkan tíma  (eđa okkar ţáverandi sumartíma)  ţegar hringliđ var lagt niđur áriđ 1968.  Viđ eigum ađ vera amk einni klst á eftir GMT allt áriđ.  Ţađ er enn styttra á milli London og Parísar (ţar sem munar alltaf klukkustund)  en milli Reykjavíkur og London.

Kolbrún Hilmars, 3.2.2010 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband