Fjórflokknum mun áreiðanlega takast að hafa samráð

- því þjóðaratkvæðagreiðsla vegur að hagsmunum hans.

Ekki aðeins mun fjórflokkurinn missa stjórn á atkvæðum kjósendanna, því það er ekki ætlast til þess að hann skipti sér af atkvæðagreiðslunni, heldur óttast hann ekki síður hið raunverulega lýðræði þar sem hvert atkvæði hefur jafnt vægi.

Áratugum saman hefur ríkt misvægi atkvæða milli kjördæma sem er ágætt dæmi um "samráð" fjórflokksins.

Megi honum samt mistakast að hafa samráð, svona einu sinni.


mbl.is Stjórnarliðar buðu til samráðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ef aðeins um 21% vill samninginn eins og hann er þá er þeim þegar að mistakast.

Halla Rut , 13.1.2010 kl. 21:22

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Síðbúið svar, Halla mín    Einmitt, samkvæmt skoðanakönnun fyrir stuttu voru 81% á því að fella samninginn.  Þeim mun ekki fækka.

En í dag er tónninn hjá forsætisráðherra sá að "sátt" fjórflokksins sé í sjónmáli.  Ójá, það var fyrirsjáanlegt...

Kolbrún Hilmars, 15.1.2010 kl. 10:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband