11.1.2010 | 18:13
Vonandi síðasta móðgunin.
Hvað er eiginlega að hjá íslenskum stjórnarliðum?
Fyrir skömmu þurfti Michon del Reya lögmannsstofan að bjóðast til þess að sverja eið að orðum sínum þegar stjórnarliðar drógu heiðarleik hennar og umsögn í efa varðandi störf í þágu íslensku þjóðarinnar.
Nú þarf Alain Lipietz að ómaka sig til þess að endurtaka og staðfesta orð sín í sjónvarpsþætti svo þau skiljist treggáfuðum.
Eva Joly fékk líka á sínum tíma (vitanlega óbein!) skilaboð frá forsætisráðherra um að skipta sér ekki af því sem henni kæmi ekki við.
Ætli það sé ekki hægt að senda þetta fólk til Brussel án þess að Ísland fylgi með í kaupunum?
Lipietz vísar gagnrýni á bug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ótrúleg hegðun svo ekki sé meira sagt.
Hrannar Baldursson, 11.1.2010 kl. 18:38
Vonandi fer stjórnin að ná áttum.
Sigurjón Þórðarson, 11.1.2010 kl. 18:58
Magnað..
Óskar Arnórsson, 11.1.2010 kl. 19:17
Hehe já eigum við ekki bara að prófa að senda þau út á Íslands, og vita hvort þau verða nokkuð send til baka?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.1.2010 kl. 19:44
Án átti þetta nú að vera.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.1.2010 kl. 19:44
Best að Björn Valur taki að sér verkefni saksóknara og Ólína sér svo um að afgreiða IceSave með glans. Þá erum við laus við kvabb í þessum útlendingum sem skilja þetta ekki.
Haraldur Hansson, 11.1.2010 kl. 20:08
Ríkisstjórnin er líka búin að móðga Bandaríkjamenn, enda engin Bandarískur sendiherra á Íslandi... Svo er búið að klúðra fríverslunarsamningi við Kína og móðga bæði Kínverja og Rússa... En það er víst allt í lagi, þar sem þessar þjóðir tilheyra ekki alheimssamfélaginu þeirra
mbk HH
Halldóra Hjaltadóttir, 11.1.2010 kl. 20:25
Ég er að reyna að móðga Steingrím á síðunni minni, enn hann svarar ekki...
Óskar Arnórsson, 11.1.2010 kl. 20:30
Flokksræðið virkar ekki lengur fyrir okkur þjóðstjórn takk á meðan við finnum leiðir til betri stjórnunar þannig að ef menn gerast sekir um afglöp verði þeir tafalaust settir af.
Sigurður Haraldsson, 11.1.2010 kl. 23:14
Kærar þakkir fyrir innleggin ykkar. Bloggið mitt var skrifað í nokkrum flýti og við nánari umhugsun sé ég að síðustu setninguna þyrfti að umorða á þessa leið:
Við gerum hvorki sjálfum okkur né ESB þjóðunum greiða með því að flytja út til þeirra sundurlyndið og heiftina í íslenskum stjórnmálum. ESB umsóknarviðræður ætti því að frysta þangað til við höfum mannskap sem treystandi er til þess að umgangast útlendinga á eðlilegan hátt.
Kolbrún Hilmars, 12.1.2010 kl. 13:34
Má ég leiðrétta þetta aðeins Kolbrún! það þarf ekki að "frysta" umsóknarviðræður um ESB aðild! það þarf að kenna heimskum íslendingum að ESB er ekkert á dagskrá og hefur aldrei verið.
Þjóðin hefur ekki samþykkt þetta og það er algjör tímaeyðsla að láta sér detta í hug að ESB sé nokkuð fyrir Ísland. Allir sem tala "eins og að allir vilja þetta" eru að svíkja og ljúga þessu upp á meirihluta þjóðarinnar...
Þessir íslensku orðaleikir uð "aðild og samræður" eru sama trixið og hefur verið notað á sauðsvartan almúgan í öðrum löndum.
Í bý í ESB landi og veit hvernig eitt norðurland var dregið á asnaeyrunnum inn í ESB sem núna meirihluti þjóðarinnar harmar, enn þá er það of seint! þetta ESB fólk eru allir réttir og sléttir...ef þú vilt framhaldið, láttu mig bara vita.
Málið er að íslendingar eru svo miklir hvítvoðungar í alþjóðapólitík að maður bara grætur yfir barnaskapnum í þeim...
Óskar Arnórsson, 12.1.2010 kl. 17:54
Takk Óskar, ég sé að okkur greinir ekki á um ESB aðildina
Kolbrún Hilmars, 12.1.2010 kl. 19:05
Þetta er svo ótrúleg hegðun að ég fæ hiksta.
Halla Rut , 13.1.2010 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.