Eru vorkosningar aðeins óskhyggja?

Hefur verið boðað til kosninga í vor?   Nú snýst allt um myndun minnihlutastjórnar með sama gamla þingliðinu, sem hefur brugðist umbjóðendum sínum illilega, og gefið er í skyn að það eigi að aðeins að verða 100 daga stjórn en ég hef hvorki heyrt né séð formlega tilkynntar kosningar í vor. 

Fór eitthvað fram hjá mér; þarf ég bæði að endurnýja gleraugun og heyrnartækið? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Þú segir nokkuð Kolbrún.

Magnús Sigurðsson, 27.1.2009 kl. 16:27

2 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Fyrst er að mynda stjórnina og ef vel tekst til verður sama stjórn eftir kosningar og Sjálfstæðismenn verða ekki með næstu 12 til 16 árin sé ég fyrir mér Davíð sá til þess að eyðileggja þann flokk með valdafíkn.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 27.1.2009 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband