Anarkismi

er athyglisvert fyrirbæri.  Í grófum dráttum má segja að anarkismi sé ein aðferð þjóðfélagsfyrirkomulags, eða hömlulaus frjálshyggjustefna. 

Anarkismi byggist á algjöru stjórnleysi; þar eru engin stjórnvöld, engin lög; einstaklingshyggjan ræður.  Dýrin í skóginum þurfa að koma sér saman - eða ekki.
Þau hæfustu lifa af - rétt eins og Darwin kenndi.

Fjárglæframenn settu þjóðina á hausinn því það voru engin stjórnvöld og engin lög sem settu þeim hömlur.
 

Við íslendingar höfum þannig undanfarið fengið að reyna anarkismann á eigin skinni.  Viljum við meira af slíku?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Mótmælendur eiga að mótmæla hjá þeim þannig hitta þeir hvorn annan

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 25.1.2009 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband