Villandi fyrirsögn

því auðvitað hlýtur áherslan fyrst og fremst að vera á skuldir Baugs við gamla Landsbankann en ekki eignir Baugs í UK sem settar voru að veði fyrir skuldinni.

Það er ánægjulegt að íslensk stjórnvöld séu að vakna upp af sveitamennskudraumi sínum og farin að huga að því að bjarga því sem bjargað verður.  Vonandi leita þau í smiðju Gordon/Darlings til þess að fá ráðleggingar um hvernig má frysta eignirnar áður en öll "eigna"fyrirtækin verða gerð gjaldþrota. 

Auðvitað ætti að gjaldfella strax öll Baugslánin, gera apparatið gjaldþrota og yfirtaka allar eignirnar. 

Þótt fyrr hefði verið.

 


mbl.is Leita ráðgjafar vegna Baugs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilega hátíð Kolla mín.

Og ég er alveg sammála þér með þetta, þó fyrr hefði verið.

(IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 21:31

2 Smámynd: Skattborgari

Auðvitað á að láta fyritæki sem eru með skuldir borga þær og ekki afskrifa krónu.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 28.12.2008 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband