Nýtur anarkismi aukinna vinsćlda hérlendis?

Fyrir ţá sem ekki vita, er skođun anarkista sú ađ öll kerfisbundin stjórnun samfélagsins sé óćskileg. 

Kjörnir ţingmenn á Alţingi rembast viđ ađ túlka og lögfesta heilu lagabálkuna frá EES um samrćmdan skikk og hegđan í ţjóđfélaginu sem ć fleiri íslendingum finnst alveg sjálfsagt ađ sniđganga, ţrýsta á geđţóttaákvarđandir í ýmsum hagsmunamálum sínum og gleyma jafnvel alveg jafnrćđisreglunni.   Er ţetta ef til vill ómeđvituđ uppreisn gegn EESapparatinu?

Ađ mínu mati vćri skárra ađ hafa hreinan og kláran anarkisma en hálfvelgju sem byggist á forréttindapólitík. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband