Klúđur!

Ţađ er óskiljanlegt af hverju umferđarljósin viđ Lönguhlíđ voru ekki tekin úr sambandi.
Ţannig hefđi umferđarflćđiđ orđiđ óhindrađ frá Kringlumýrarbraut í Vatnsmýrina - og í hina áttina auđvitađ líka - ţar sem báđum megin eru 3 til 4 akreinar til ţess ađ taka viđ umferđinni.  Auk ţess eru undirgöng fyrir gangandi vegfarendur viđ Lönguhlíđ undir Miklubrautina.

 


mbl.is Mengun viđ Miklubrautina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Í ţessu sambandi vil ég geta ţess ađ Íslendingur stjórnar umferđarljósum Osloborgar. Nýlega sótti hann um samskonar starf hjá RVK,ţví fjölskyldan vill koma heim. Spennandi ađ vita hvort hann fćr starfiđ.

Helga Kristjánsdóttir, 28.5.2017 kl. 03:18

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Spennandi líka hvort ţađ skiptir máli hvor ađilinn; borgin eđa Vegagerđin, rćđur ljósastýringunni ađ ţjóđvegum í borginni. Gćti ţá líka skipt máli varđandi ţessa ráđningu hjá borginni.  :)

Kolbrún Hilmars, 28.5.2017 kl. 14:55

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ójá mađur veit lítiđ um hvernig ţví háttar til.

Helga Kristjánsdóttir, 31.5.2017 kl. 00:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband