Að rjúfa grafarhelgi

var dauðasök til forna.  Kristið umburðarlyndi býður að sökudólgur verði beittur sektum samkvæmt lögum. 
Hvorum siðnum eru þeir menn að storka sem gera svonalagað?

 


mbl.is Keyrt yfir 15 leiði og grafarkross
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Fólk veit ekki lengur merkingu orða á borð við Heilindi, Heiður, Dyggðir eða Virðing; nema það komi beint við budduna og svo fremi að það trufli ekki útsendingar á amrískum sápum.

Guðjón E. Hreinberg, 26.12.2014 kl. 23:16

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Eitt elsta kennimarkið sem skilur milli siðmenningar og villimennsku er grefrun látinna og virðing fyrir legstað þeirra. 

Skyldi þróun mannkyns komin á endapunkt og hafin afturábak til upprunans?

Kolbrún Hilmars, 27.12.2014 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband