Bankaviðskipti aðeins möguleg með milligöngu 3ja aðila

Hef undanfarið agnúast út í væntanlegar breytingar á samskiptum viðskiptavina við bankann sinn frá og með næstu áramótum.  Hef þó hingað til fagnað öllum tæknibreytingum sem hafa auðveldað samskiptin við viðskiptabankann.   En nú þykir mér of langt gengið.  
Væntanlegar og einhliða tilkynntar breytingar vegna "tæknibyltingar" heimta milligöngu aðila  "úti-í bæ".  Ef ekki símafyrirtækja með GSM skilríkjum þá með enn flóknari tölvubúnaði dótturfyrirtækis bankanna.
Hvar er bankamálaráðherra, neytendasamtökin - nú, eða bara almenningur?




Bloggfærslur 14. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband