Styðjum við hagsmunasamtök heimilanna.

Samtökin hafa svo sannarlega lagt sitt af mörkum til þess að styðja við hagsmuni heimilanna í sjálfboðavinnu forystumanna þeirra. En fjárskortur hamlar frekara starfi samtakanna og þá helst vegna þess að nú þyrftu þau að geta ráðið til sín launaðan starfsmann og/eða talsmann. Til samanburðar má geta þess að Neytendasamtökin hafa átta launaða starfsmenn.

Ég skora á alla þá sem vilja styrkja starf samtakanna að leggja þeim fjárhagslegt lið. Félagsgjald skráðra félagsmanna telur aðeins kr. 1200 á ári, en eflaust yrðu frjálsir styrkir vel þegnir líka. Munið að margt smátt gerir eitt stórt!  

http://heimilin.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband