Lögin hafa verið sögð blind

en svo virðist sem þau séu heimsk líka.

Ramon blessaður var dæmdur í 30 daga varðhald hér fyrir vegabréfssvikin, sem hann hefur nú afplánað. Fyrir rúmri viku fengu íslensk yfirvöld formlega framsalsbeiðni og hver eru viðbrögð þeirra?
Einmitt; yfirvöldin vilja endilega halda manninum uppi í boði íslenskra a.m.k. þrjár vikur í viðbót eða til 2. október n.k.
Ef ekki stendur til að verða við framsalsbeiðninni væri sæmst að hleypa Ramon út eins og öllum hinum krimmunum - það munar varla mikið um einn í viðbót.

Léleg afsökun að yfirvöld "óttist" að krimmarnir flýi land - nær væri að þau fögnuðu því...


mbl.is Óttast að Ramos reyni að flýja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband