Fróðleg viðbrögð lesenda Le Monde

Athyglisverð lesning á blogginu því, en flestir eru á því að íslendingar geti sjálfum sér um kennt. Dæmigerð meðalhófsathugasemd er þessi:

"Christophe B.
01.08.09 | 18h28
Mme Joly oublie de dire combien l'Islande a joué le parasite de l'Europe sur les marchés financiers en attirant des capitaux à coup d'incitations dignes d'un paradis fiscal. Un peu vache pour les islandais, mais bon, ils ont joué aussi avec le feu. Contrairement au Luxembourg, l'Islande a le tort de ne pas etre dans l'UE...."

Svona í lauslegri þýðingu segir Christophe B:

"Maddama Joly gleymir þeim alvarlegu afleiðingum fyrir Ísland að sameinast sníkjudýri Evrópu, hinum sameiginlega fjármálamarkaði, sem dregur heiðarlegt fjármagn til skattaparadísa. Slæmur kostur fyrir íslendinga, vissulega, en þeir léku sér líka að eldinum.
Gagnstætt Luxembourg þurfti Ísland að gjalda þess að vera ekki ESB land..."

Svo mörg voru þau orð...


mbl.is Stöndum ekki undir skuldabyrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auðun Gíslason

Og enn fastar sækjum við að sameinast sníkjudýrunum í hákarlaveldi kapítalismans EU.  Við erum sardínan!

Auðun Gíslason, 1.8.2009 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband