7.7.2009 | 18:58
Ţau tíđkast nú breiđu spjótin!
Af tćrum kvikindisskap birti ég hér skođanaskipti mín viđ ESB og Icesavesinna.
Upphafiđ var athugasemd hans á ónefndu bloggi sem kom málefnalegri umrćđu ekki viđ og féll klárlega undir persónuleg meiđyrđi. Ţó vil ég ekki endurtaka ţann sóđaskap hér og birti ţví ađeins eftirmálann:
"Ţegar rökin ţrýtur verđur sumum ţađ á ađ grípa til mykjudreifarans. Í ţví tilfelli er alltaf skynsamlegt ađ kanna fyrst vindáttina svo mykjan slettist ekki í öfuga átt viđ ţađ sem ćtlađ var...Kolbrún Hilmars, 6.7.2009 kl. 20:33
Mikiđ er nú gott ađ Kolbrún Hilmars skuli njóta ţess svona vel ađ standa undir bununni á mykjudreifaranum hjá Davíđ Oddssyni og Agnesi Bragadóttur. Sennilega er kerlingarkálfurinn ,,nári" ţegar allt kemur til alls.
Jóhannes Ragnarsson, 6.7.2009 kl. 21:06 "
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:20 | Facebook
Athugasemdir
Mér hefur alltaf fundist ţessi Jóhannes Ragnarsson frekar ógeđfelldur hvađ málfar varđar. Ţađ eru ótrúlega margir orđljótir hér á moggablogginu stunda persónuníđ og komast upp međ ţađ. Kannski af ţví ađ enginn kvartar. En ţessir ađilar eru ljótir blettir á blogginu.
Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 7.7.2009 kl. 19:30
Sćl Sólveig, ég ţekki ekkert til Jóhannesar en ţarna blöskrađi mér. Hann réđist ađ tveimur bloggurum sem honum var greinilega í nöp viđ en höfđu ekkert ađ gera međ umrćđuna, sem snerist um Davíđ og moggagreinina.
Ađ sjálfsögđu fékk ég líka mína slettu fyrir slettirekuskapinn - og er stolt af
Kolbrún Hilmars, 7.7.2009 kl. 20:01
Ég hef veriđ blessunarlega laus viđ hann á minni síđu en hef séđ komment hans annarsstađar. Skrítiđ ađ enginn hafi kćrt hann. Ţú hefur líka alveg efni á ţví ađ vera stolt Kolbrún.
Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 7.7.2009 kl. 20:08
Hahaha, mér er fariđ ađ líđa eins og Mata Hari - hér kemur nýtt innlegg af sömu slóđum - stuđningur viđ Jóhannesarslettuna:
"Ţú mátt ekki gleyma ţeim sem eru "sárar". "Sári/a" er t.d. í tilfelli Kolbrúnar Hilmarsdóttur sem hefur greinilega veriđ í gegnum árin mikil Davíđs-kona og í dag er hún sár kerlingargreyiđ.Ágúst Valves Jóhannesson, 7.7.2009 kl. 20:57"
Jamm, ég er greinilega komin í pólitíkKolbrún Hilmars, 7.7.2009 kl. 21:15
Ég skal segja ţér ţađ Kolbrún ađ Jóhannes, Ágúst Valves, Sveinn hinn ungi sem btw er ekkert svo ungur og Ţór Jóhansson (bókmenntafrćđingur? eilífđarstúdent međ meiru, einn sá orđljótasti hér á blogginu) eru allir af sama meiđi. Fifl. Ég er ekki vön ađ vera orđljót um fólk en ţetta er stađreynd.
Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 7.7.2009 kl. 21:28
Sólveig, ţessir herramenn mega fjasa um mig eins og ţeir vilja. Ég er hvort sem er komin í ćvilanga iđrun og yfirbót eftir ađ hafa alltaf stutt Sollu og kvennalistann hennar og ţví er mér ţetta rétt mátulegt - ţannig lagađ séđ! Annars er mér bara skemmt
Kolbrún Hilmars, 7.7.2009 kl. 21:35
Alltaf gott ađ hafa húmor ég tala nú ekki um fyrir sjálfum sér.
Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 7.7.2009 kl. 21:39
Takk Sólveig, ţú ert sannur vinur.
Kolbrún Hilmars, 7.7.2009 kl. 21:55
Alltaf bćtist eitthvađ skemmtilegt í sarpinn: Orđrétt úr nýjasta innleggi Ágústs; "Orđiđ "kerling" er stađsetning konu í samfélaginu" Ţá vitum viđ kerlingar ţađ og getum haskađ okkur í horniđ okkar
Nema mađurinn hafi átt viđ konur almennt?
Kolbrún Hilmars, 8.7.2009 kl. 15:59
Sá ţađ og kommentađi líka. Sorglegur gaur.
Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 8.7.2009 kl. 19:46
Kolbrún Hilmars, 9.7.2009 kl. 15:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.