Drómi Samfylkingar?

Ţađ er Jónsmessa, sólin skín í heiđi, himininn er blár og landinn ćtti ađ gleđjast.

En ţađ ríkir svartnćtti á  alţingi, Icesave skal samţykkja međ góđu eđa illu á nćstu dögum.  Forsćtisráđherrann skartar enn ţrítugri munnvikaniđurbeygjunni og utanríkisráđherrann međ prakkarabrosiđ í ESB áróđursferđ í útlöndum og sóar sjarmanum ţar ytra.

Auđvitađ eru ţjóđmálin erfiđ, en fyrr má nú rota en dauđrota! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđ byrjun á bók

(IP-tala skráđ) 24.6.2009 kl. 22:10

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ja, ég var svona ađeins ađ velta fyrir mér öllu ţessu svartnćtti sem fylgir SF.  Nćsta bók mun bera titilinn  "Voru VG líka í stjórn?"

Kolbrún Hilmars, 24.6.2009 kl. 22:25

3 identicon

Hvernig vćri ađ skreppa í helgarferđ austur á land, ţađ spáir 20 stiga hita um helgina???  Ţú gćtir samiđ titil nćstu bókar hér hjá mér

(IP-tala skráđ) 24.6.2009 kl. 22:35

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk fyrir gott bođ, hver veit nema ég slái til - enda sé ég strax fyrir mér bókartitilinn: "Leitin ađ VG".   

Kolbrún Hilmars, 24.6.2009 kl. 22:50

5 identicon

Og hvar er betra en ađ byrja í ţeirra stćrsta kjördćmi, ég er međ auka rúm

(IP-tala skráđ) 24.6.2009 kl. 22:57

6 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sammála ţessu Kolbrún/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 26.6.2009 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband