Ísland er enn EFTA ríki

ásamt Noregi, Sviss og Lichtenstein.  EFTA ríkin eru enn virk, sbr. nýjan viđskiptasamning viđ Kanada.  Okkur hefur vegnađ vel í EFTA en EES samningurinn mun verđa okkar banabiti ef viđ ekki tökum í taumana.  ESB ađildardađriđ er síđan ekkert annađ en punkurinn yfir ţađ i !

Höfnum Icesave samningnum, förum dómstólaleiđina ţar, segjum okkur úr EES, styrkjum stöđu okkar innan EFTA, gerum tvíhliđa samning líkt og Sviss gerđi og hlustum ekki á úrtöluraddir sem halda ađ stađa ţjóđarinnar međal ţjóđa byggist á ESB ađild - ţćr sömu raddir mega útskýra stöđu Sviss međal sömu ţjóđa - utan ESB.   

Erum viđ mýs eđa menn?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Heyr!

Helga Kristjánsdóttir, 24.6.2009 kl. 15:06

2 Smámynd: Gísli Ingvarsson

EFTA er: The European Free Trade Association (EFTA) is an intergovernmental organisation set up for the promotion of free trade and economic integration to the benefit of its four Member States: Iceland, Liechtenstein, Norway and Switzerland. The Association manages the EFTA Convention; EFTA’s worldwide network of free trade and partnership agreements, and the European Economic Area (EEA) Agreement. Sem sagt er EFTA ansi lítill klúbbur. Ekki mikid ad stóla á. Engin samstada medal vidkomandi. Eiginlega úrelt fyrirbćri sem fyrst og fremst kom ad EES samningnum. Mikid voru nú margir samt á móti EFTA á sínum tíma. Enda rústadi sá samningur innlendri husgagnasmídi sem thá var í blóma.

Gísli Ingvarsson, 24.6.2009 kl. 15:13

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vel mćlt, Kolbrún, afar góđ grein.

PS. Gísli ţessi er Ebémađur, ţađ sýnir sig jafnan. Og ţegar hann lćtur hér sem hann tali máli húsgagnasmiđa okkar, kemur ţađ býsna flatt upp á ţá, sem eru nýbúnir ađ lesa frekjulega réttlćtingu hans á Icesave-álögunum á saklausa íslenzka ţjóđ.

Jón Valur Jensson, 24.6.2009 kl. 15:46

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk fyrir stuđninginn, Helga og Jón Valur. 

Ég var einmitt ađ velta fyrir mér afstöđu Gísla (sem ég ţakka einnig innleggiđ) en fannst svolítiđ klént ađ jafna innlendri húsgagnasmíđi einni iđngreina viđ allsherjarhruniđ eftir EES ćvintýriđ.  

En ég fer ekki ofan af ţví ađ EFTA mun blífa - hafi sambandiđ veikst er ţví um ađ kenna ađ viđ íslendingar höfum svikist undan merkjum -  en viđ bćđi getum og eigum ađ standa viđ ţá félagsađild. 

Kolbrún Hilmars, 24.6.2009 kl. 16:25

5 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Ţađ má vera ađ EFTA sjálft sé orđinn lítill klúbbur, en ţessi litli klúbbur hefur gert marga góđa samninga.

Ţađ er alltaf gaman ađ skođa EFTA-kortiđ.

Axel Ţór Kolbeinsson, 24.6.2009 kl. 17:26

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Axel, er sammála ţér.  Svo gleymist oft ađ margur er knár ţótt hann sé smár...

Kolbrún Hilmars, 24.6.2009 kl. 17:52

7 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

...varstu ađ tala viđ konuna mína?

Axel Ţór Kolbeinsson, 24.6.2009 kl. 17:55

8 Smámynd: Kolbrún Hilmars

  reyndar ekki!  En ef konan ţín er sammála okkur um EFTA ţá ertu vel kvćntur...

Kolbrún Hilmars, 24.6.2009 kl. 18:13

9 identicon

 Heyr heyr

(IP-tala skráđ) 24.6.2009 kl. 18:25

10 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Ég var ekkert ad tala máli húsgagnasmida. Bara ad benda á ef menn sem geta hugsad sjálfstćtt ad thó ein atvinnugrein lendi í vanda thá eru thad alls ekki endalok efnahagslífsins. Jafnvel ísland fyrir 40 árum gat adlagad sig breyttum tímum. Ekkert ad óttast. EES gat ekkert gert ad tví ad íslenskir fjármálamenn og stjórnmálamenn kynnu ekki fótum sínum forrád. Thad gleymist ad VID er gerendur en ekki fórnarlömb. Alveg sama hvad gerist verdur thad á okkar ábyrgd enda sjálfstćd og fullvalda thjód. Ef vid ćtlum ad höndla thad verdum vid ad fullordnast og 'hrunid' mun neyda okkur til thess alveg óhád thví hvort vid verdum í EES/ESB eda ekki.

Gísli Ingvarsson, 24.6.2009 kl. 20:21

11 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sćll aftur Gísli. Viđ höfum alltaf getađ ađlagast breyttum tímum.  EES samningurinn gerđi hins vegar allt vitlaust ţví útrásarguttarnir "okkar" kunnu ekki mannasiđi frekar en annađ og misstu sig í grćđginni.  En ţađ var ekki mér, ţér eđa öđrum sakleysingjum ađ kenna, VIĐ erum ekki gerendur, og mér persónulega jafnt sem ţegni sjálfstćđrar og fullvalda ţjóđar er misbođiđ ađ EES samningurinn hafi leyft ćvintýraprinsum ótöldum ađ trađka yfir allt ţađ sem mér og öđrum er kćrt.  Ţess vegna vil ég segja upp ţessum EES samningi međ ţađ ađ sjónarmiđi ađ ţessi ćvintýraleikur verđi ekki endurtekinn.  Aldrei aftur!

Kolbrún Hilmars, 24.6.2009 kl. 21:22

12 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Svo gjörsamlega sammála ţér Kolbrún.

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 24.6.2009 kl. 22:13

13 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţakka ykkur báđum, Sólveig og Dóra

Kolbrún Hilmars, 25.6.2009 kl. 14:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband