24.6.2009 | 14:55
Ísland er enn EFTA ríki
ásamt Noregi, Sviss og Lichtenstein. EFTA ríkin eru enn virk, sbr. nýjan viðskiptasamning við Kanada. Okkur hefur vegnað vel í EFTA en EES samningurinn mun verða okkar banabiti ef við ekki tökum í taumana. ESB aðildardaðrið er síðan ekkert annað en punkurinn yfir það i !
Höfnum Icesave samningnum, förum dómstólaleiðina þar, segjum okkur úr EES, styrkjum stöðu okkar innan EFTA, gerum tvíhliða samning líkt og Sviss gerði og hlustum ekki á úrtöluraddir sem halda að staða þjóðarinnar meðal þjóða byggist á ESB aðild - þær sömu raddir mega útskýra stöðu Sviss meðal sömu þjóða - utan ESB.
Erum við mýs eða menn?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Heimssýn
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Auðun Gíslason
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Aztec
-
Ágúst H Bjarnason
-
Árný Sigríður Daníelsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Berglind Nanna Ólínudóttir
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarni Harðarson
-
Björn Emilsson
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Erla Magna Alexandersdóttir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Eskil
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Guðni Karl Harðarson
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Gunnar Heiðarsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Halla Rut
-
Halldór Jónsson
-
Hannes
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hrannar Baldursson
-
Riddarinn
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Högni Snær Hauksson
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Jóhann Elíasson
-
Jón Valur Jensson
-
Jón Óskarsson
-
Jón Ríkharðsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Svavarsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Ólafur Th Skúlason
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Óskar Helgi Helgason
-
Páll Vilhjálmsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnhildur Kolka
-
Rannveig H
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Skattborgari
-
Sólveig Þóra Jónsdóttir
-
Stefanía
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Valan
-
Þór Jóhannesson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Vefritid
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
Samstaða þjóðar
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Íslenska þjóðfylkingin
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr!
Helga Kristjánsdóttir, 24.6.2009 kl. 15:06
EFTA er: The European Free Trade Association (EFTA) is an intergovernmental organisation set up for the promotion of free trade and economic integration to the benefit of its four Member States: Iceland, Liechtenstein, Norway and Switzerland. The Association manages the EFTA Convention; EFTA’s worldwide network of free trade and partnership agreements, and the European Economic Area (EEA) Agreement. Sem sagt er EFTA ansi lítill klúbbur. Ekki mikid ad stóla á. Engin samstada medal vidkomandi. Eiginlega úrelt fyrirbæri sem fyrst og fremst kom ad EES samningnum. Mikid voru nú margir samt á móti EFTA á sínum tíma. Enda rústadi sá samningur innlendri husgagnasmídi sem thá var í blóma.
Gísli Ingvarsson, 24.6.2009 kl. 15:13
Vel mælt, Kolbrún, afar góð grein.
PS. Gísli þessi er Ebémaður, það sýnir sig jafnan. Og þegar hann lætur hér sem hann tali máli húsgagnasmiða okkar, kemur það býsna flatt upp á þá, sem eru nýbúnir að lesa frekjulega réttlætingu hans á Icesave-álögunum á saklausa íslenzka þjóð.
Jón Valur Jensson, 24.6.2009 kl. 15:46
Takk fyrir stuðninginn, Helga og Jón Valur.
Ég var einmitt að velta fyrir mér afstöðu Gísla (sem ég þakka einnig innleggið) en fannst svolítið klént að jafna innlendri húsgagnasmíði einni iðngreina við allsherjarhrunið eftir EES ævintýrið.
En ég fer ekki ofan af því að EFTA mun blífa - hafi sambandið veikst er því um að kenna að við íslendingar höfum svikist undan merkjum - en við bæði getum og eigum að standa við þá félagsaðild.
Kolbrún Hilmars, 24.6.2009 kl. 16:25
Það má vera að EFTA sjálft sé orðinn lítill klúbbur, en þessi litli klúbbur hefur gert marga góða samninga.
Það er alltaf gaman að skoða EFTA-kortið.
Axel Þór Kolbeinsson, 24.6.2009 kl. 17:26
Axel, er sammála þér. Svo gleymist oft að margur er knár þótt hann sé smár...
Kolbrún Hilmars, 24.6.2009 kl. 17:52
...varstu að tala við konuna mína?
Axel Þór Kolbeinsson, 24.6.2009 kl. 17:55
Kolbrún Hilmars, 24.6.2009 kl. 18:13
Heyr heyr
(IP-tala skráð) 24.6.2009 kl. 18:25
Ég var ekkert ad tala máli húsgagnasmida. Bara ad benda á ef menn sem geta hugsad sjálfstætt ad thó ein atvinnugrein lendi í vanda thá eru thad alls ekki endalok efnahagslífsins. Jafnvel ísland fyrir 40 árum gat adlagad sig breyttum tímum. Ekkert ad óttast. EES gat ekkert gert ad tví ad íslenskir fjármálamenn og stjórnmálamenn kynnu ekki fótum sínum forrád. Thad gleymist ad VID er gerendur en ekki fórnarlömb. Alveg sama hvad gerist verdur thad á okkar ábyrgd enda sjálfstæd og fullvalda thjód. Ef vid ætlum ad höndla thad verdum vid ad fullordnast og 'hrunid' mun neyda okkur til thess alveg óhád thví hvort vid verdum í EES/ESB eda ekki.
Gísli Ingvarsson, 24.6.2009 kl. 20:21
Sæll aftur Gísli. Við höfum alltaf getað aðlagast breyttum tímum. EES samningurinn gerði hins vegar allt vitlaust því útrásarguttarnir "okkar" kunnu ekki mannasiði frekar en annað og misstu sig í græðginni. En það var ekki mér, þér eða öðrum sakleysingjum að kenna, VIÐ erum ekki gerendur, og mér persónulega jafnt sem þegni sjálfstæðrar og fullvalda þjóðar er misboðið að EES samningurinn hafi leyft ævintýraprinsum ótöldum að traðka yfir allt það sem mér og öðrum er kært. Þess vegna vil ég segja upp þessum EES samningi með það að sjónarmiði að þessi ævintýraleikur verði ekki endurtekinn. Aldrei aftur!
Kolbrún Hilmars, 24.6.2009 kl. 21:22
Svo gjörsamlega sammála þér Kolbrún.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 24.6.2009 kl. 22:13
Þakka ykkur báðum, Sólveig og Dóra
Kolbrún Hilmars, 25.6.2009 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.