3.6.2009 | 15:46
Líklega er ţetta rétt mat.
Ţegar stađfestar upplýsingar liggja fyrir, vćri fróđlegt ađ sjá samanburđ viđ eigna- og skuldastöđu áranna upp úr 1980, ţegar fjöldi heimila lenti í svipađri krísu og nú; verđbótahćkkunum skulda umfram eignir.
Ég hef á tilfinningunni ađ ţađ sem helst skilur á milli ţessara tveggja krepputíma séu atvinnuleysistölurnar.
Skuldavandinn minni en taliđ var | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björn, Jóhönnu liđi eflaust best međ báđa fćtur á ţurru landi, fjarri SF ruglinu og ţessari glötuđu ríkisstjórn
En ţađ hentađi SF ađ fórna Jóhönnu frekar en yngri kandídötum flokksins, enda hennar stjórnmálaferli hvort sem er ađ ljúka aldurs vegna. Verđi SF ađ góđu!
Kolbrún Hilmars, 3.6.2009 kl. 18:29
Hvađa bull er ţetta Kolbrún. Ţađ er enginn ađ fórna Jóhönnu.
Einn daginn áttarđu ţig kannski á ţví hversu flókiđ og erfitt ástandiđ er nú og hversu heppin viđ munum teljast ađ hafa haft Jóhönnu sem leiđtoga viđ ţćr ađstćđur. Ţar fer klárlega skörungur sem ver velferđarkerfiđ og stöđu ţeirra verst settu ađ ţví marki sem međ nokkru móti er mögulegt.
Elfur Logadóttir, 3.6.2009 kl. 20:26
Elfur, Jóhanna er stöđutákn SF og ég vorkenni henni ţađ svo sannarlega, ţótt ég sé pólitískur andstćđingur hennar.
Ef til vegna ţess ađ ég hef smáhugmynd um ţetta flókna og erfiđa ástand sem ţú nefnir, a.m.k. ekki síđur en ađrir sem starfa í fjármálageiranum. Vandamáliđ er ađ enginn veit neitt um fjárhagslega stöđu ţjóđfélagsins né umfang skuldbindinga og ábyrgđa.
En ESB leysir öll vandamál, er ţađ ekki? - eđa eins og segir í gamla dćgurlaginu: "Hún mamma kemur í bćinn bráđum og borgar skuldina mína".
Kolbrún Hilmars, 3.6.2009 kl. 20:46
Ja hérna hér. Ţegar einni sleggju er vísađ til hliđar ţá kastarđu fram ţeirri nćstu.
ENGINN ţeirra ađila sem styđja ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ hefur sagt ađ sambandiđ leysi öll vandamál. Ég hef amk aldrei heyrt neitt slíkt. Ég hef einungis heyrt andstćđingana fćra ţessi rök fyrir hönd stuđningsmannanna sem ţeir eru andvígir!
en endilega settu ţćr fram fleiri, ţađ vćri í stíl viđ taktinn.
Elfur Logadóttir, 3.6.2009 kl. 20:55
Jamm, ég á ţađ til ađ kasta sleggjum ţegar mér ókunnugir gera ţví skóna ađ lifibrauđ mitt sé háđ stöđu minni "bak viđ eldavélina".
Kolbrún Hilmars, 3.6.2009 kl. 21:08
Ha? Ég kom ekki nálćgt eldavélinni ţinni í orđum mínum.
Elfur Logadóttir, 3.6.2009 kl. 21:24
Elfur, eldavélartaktíkinni er beint gegn "fávísum" konum, en ţú ert ef til vill of ung til ađ hafa reynt hana á eigin skinni?
Gott dćmi um taktíkina eru yrđingar á borđ viđ: "Einn daginn áttarđu ţig kannski á ţví hversu flókiđ og erfitt ástandiđ er nú".
Kolbrún Hilmars, 3.6.2009 kl. 21:34
ok. Ţú ert ađ lesa töluvert meira í mín orđ en efni og ađstćđur eru til, vćntanlega byggt á eigin upplifun eđa framkomu annarra í fortíđinni. Ég hef aldrei og mun aldrei stimpla eitt kyn fávísara en annađ ... einstaklinga, hins vegar ...
Ég hafna líka alltaf tilraunum annarra til ţess ađ taka mig niđur á grundvelli aldurs, reynslu(leysis) eđa annarra ómálefnalegra ţátta í umrćđu og sný mér ađ efninu sem sett er fram.
Ađ ţví sögđu ţá stend ég viđ ţađ ađ orđ ţín um Jóhönnu í fyrstu athugasemd ţinni voru ómálefnalegt bull og réttlćttu ađ mínu mati orđaval mitt.
Hafirđu upplýsingar um ástandiđ eđa gerirđu ţér grein fyrir umfangi ţess, ţá ertu heppnari en flestir - ţar á međal ég - og ţađ eykur enn á gáttan mína á ţví ađ ţú teljir Jóhönnu ekki vera á réttum stađ viđ ţćr kringumstćđur. Ţví ţađ sem ég óttast ađ eigi eftir ađ koma í ljós er međ öđrum eins endemum ađ einungis sé hćgt ađ líkja ţví viđ hamfarir. Og hvern er ţá betra ađ hafa í stýrishúsinu en Jóhönnu Sigurđardóttur, margrómađan varđhund ţeirra einstaklinga sem verst standa samfélaginu.
Elfur Logadóttir, 3.6.2009 kl. 21:43
Elfur, nú ćtla ég ađ kópíera aftur, í ţetta sinn mín eigin orđ:
"Ef til vegna ţess ađ ég hef smáhugmynd um ţetta flókna og erfiđa ástand sem ţú nefnir, a.m.k. ekki síđur en ađrir sem starfa í fjármálageiranum. Vandamáliđ er ađ enginn veit neitt um fjárhagslega stöđu ţjóđfélagsins né umfang skuldbindinga og ábyrgđa."
Og ekki fleiri orđ um ţađ - en ég fer ekki ofan af ţví ađ ég vorkenni Jóhönnu
Kolbrún Hilmars, 3.6.2009 kl. 21:54
Ég hef oft lesiđ bloggiđ ţitt Kolbrún en eins og sumir sem eru ekki forsíđubloggarar ţá hverfa ţau svo fljótt af skiánum. Sem er eiginlega synd og skömm allavega vegna ţeirra sem er eitthvađ vit í eins og ég tel bloggin ţín vera yfirhöfuđ. Ég er sammála ţér í ţessum pistli ţínum og mér fannst ţađ vanvirđing viđ okkur Íslendinga ađ Jóhanna skyldi slá svona blákalt fram stöđunni varđandi eignir/skuldir okkar.
Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 3.6.2009 kl. 23:09
Ţakka ţér fyrir falleg orđ, Sólveig. En satt ađ segja hef ég engan áhuga á ađ gerast forsíđubloggari, ég hef ekki nćgan tíma til ţess ađ kafa djúpt í ýmis mál sem vekja áhuga minn og er eiginlega bara "athugasemdabloggari".
Kolbrún Hilmars, 4.6.2009 kl. 09:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.